Search found 36 matches

by Anna Soffía
05 Jun 2015, 11:24
Forum: Sikliður
Topic: Búrið mitt
Replies: 14
Views: 36437

Re: Búrið mitt

Þá er ég búin að planta slatta meira og setja gróðurljós í bæði búrin og koltvísýring í þau bæði líka og nú er bara að massa upp gróðurinn :) Kribbaparið búið að hrygna í kókóshnetu... verður gaman að sjá hvort ég nái ekki seiðunum frá þeim þegar þau eru orðin frísyndandi.. óþarfi að leyfa öðrum íbú...
by Anna Soffía
03 Jun 2015, 16:19
Forum: Sikliður
Topic: Búrið mitt
Replies: 14
Views: 36437

Re: Búrið mitt

flott búr :góður: Takk fyrir það :) Er að vísu búin að breyta því slatta og bíð eftir að einhver fari að grysja hjá sér og vilji selja mér gróður :D Langar og þarf að gróðursetja meira.. enda fallegt ;) Tek myndir fljótlega og skelli hér inn eða video Ætla að bæta þessum við síðar ;) http://verslun...
by Anna Soffía
01 Jun 2015, 17:08
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Er einhver að grysja?
Replies: 1
Views: 10832

Re: Er einhver að grysja?

Er einhver að grysja hjá sér plöntur og vill selja mér? Aðeins koma til greina plöntur sem þurfa ekki mikið ljós.. harðgerðar plöntur. Senda mér bara pm eða svara hér :) :D Endilega að hafa mig í huga ef þið eruð að grysja.. það mega vera erfiðar plöntur líka ;) Er loksins komin með almennileg ljós...
by Anna Soffía
01 Jun 2015, 17:06
Forum: Sikliður
Topic: Búrið mitt
Replies: 14
Views: 36437

Re: Búrið mitt

jensib wrote:flott búr :góður:
Takk fyrir það :) Er að vísu búin að breyta því slatta og bíð eftir að einhver fari að grysja hjá sér og vilji selja mér gróður :D
Langar og þarf að gróðursetja meira.. enda fallegt ;)
Tek myndir fljótlega og skelli hér inn eða video
by Anna Soffía
01 Jun 2015, 11:17
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nöfn á tveimur plöntum?
Replies: 2
Views: 12464

Re: Nöfn á tveimur plöntum?

RagnarI wrote:efri er hornwort/foxtail (Ceratophyllum demersum)
neðri er einhver cryptocoryne
Ok.. takk f. þetta :) Ef einhverjir eru með kannski nákvæmari nafn á neðri plöntunni þá væri það vel þegið að fá að vita ;)
by Anna Soffía
01 Jun 2015, 07:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir fiskabúri. Komin með búr.
Replies: 7
Views: 12677

Re: Óska eftir fiskabúri. Komin með búr.

Przemek wrote:180l juwel
30.000
Er komin með búrið sem mig vantaði :) en takk samt..
by Anna Soffía
31 May 2015, 21:29
Forum: Sikliður
Topic: Búrið mitt
Replies: 14
Views: 36437

Re: Búrið mitt

:D Já, það er mjög auðvelt að missa sig í þessu.. en ég lofa að passa mig ;)
by Anna Soffía
31 May 2015, 12:05
Forum: Sikliður
Topic: Búrið mitt
Replies: 14
Views: 36437

Re: Búrið mitt

Úbbbs.. já, meinar :D Í mínu tilfelli allavega, ætla ég ekki í STÓR búr.. þ.e.a.s búr sem eru hálft tonn eða meira :) og ekki í mörg búr.. þ.e.a.s. 5 eða fleiri... þarna liggur mín lína ;) Er að fá með flugi í dag fleiri fiska.. dvergsíklíður... Annars vegar Bolivian og hins vegar Fiðrildasíklíður....
by Anna Soffía
31 May 2015, 09:09
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Co2
Replies: 3
Views: 15003

Re: Co2

Eitthvað hefur kolsýran haft áhrif á barbana hjá mér... þeir fóru allir í hrygningu daginn eftir að ég setti þetta upp :) Tilviljun? Já, kannski.. en ég tel að kolsýran hafi líka góð áhrif á fiskana eins og gróðurinn ;) Megið leiðrétta ef ykkur finnst það rangt :)
by Anna Soffía
31 May 2015, 08:41
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nöfn á tveimur plöntum?
Replies: 2
Views: 12464

Nöfn á tveimur plöntum?

Hvað heita þessar plöntur nú aftur :-)

Image

Image
by Anna Soffía
31 May 2015, 08:12
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 30L gróðurbúr
Replies: 6
Views: 20919

Re: 30L gróðurbúr

Mig bráðvantar svona botngróður :) Ef þú átt slatta og vilt selja þá máttu hafa mig í huga ;)
by Anna Soffía
31 May 2015, 06:29
Forum: Sikliður
Topic: Búrið mitt
Replies: 14
Views: 36437

Re: Búrið mitt

Úbbbs.. já, meinar :D Í mínu tilfelli allavega, ætla ég ekki í STÓR búr.. þ.e.a.s búr sem eru hálft tonn eða meira :) og ekki í mörg búr.. þ.e.a.s. 5 eða fleiri... þarna liggur mín lína ;)
by Anna Soffía
30 May 2015, 16:47
Forum: Sikliður
Topic: Búrið mitt
Replies: 14
Views: 36437

Re: Búrið mitt

hehehe :) er meira að segja að hugsa um hvaða par af dvergsíklíðum ég ætti að fá mér með kribbunum sem eru einir og sér í 80l búri ;)
Maður getur orðið ruglaður í þessu ..en ég ætla samt að vera voða skynsöm í þetta skiptið..hehe hmmm..
by Anna Soffía
30 May 2015, 07:34
Forum: Sikliður
Topic: Búrið mitt
Replies: 14
Views: 36437

Re: Búrið mitt

Ég er búin að vera í ca 5 ára hlé... :) Það gæti alveg passað að þú hafir verið að spá í skalseiðum, diskusum eða hverju sem er frá mér.. :) Nú er ég bara að passa mig að fara ekki of langt í þessu sporti.. halda mig við það sem ég hef.. það er mjög auðvelt að missa mig og kaupa flerir búr og stærri...
by Anna Soffía
29 May 2015, 21:38
Forum: Sikliður
Topic: Búrið mitt
Replies: 14
Views: 36437

Re: Búrið mitt

Vó... stór mynd.. er ekki hægt að laga það annars? :)
by Anna Soffía
29 May 2015, 21:32
Forum: Sikliður
Topic: Búrið mitt
Replies: 14
Views: 36437

Búrið mitt

Ég var hér áður fyrr á kafi í fiskum.. mörg búr.. stór og smá og var mest með diskus og ræktaði það ásamt mörgu öðru. Tók hlé á þessu en það er ekkert hægt :) Þannig að nú er ég bara smá í sniðum .. með 1 180 l búr sem myndin er af og ég er að byggja upp... og svo 80l búr sem Vargur var að selja mér...
by Anna Soffía
29 May 2015, 21:04
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Co2
Replies: 3
Views: 15003

Re: Co2

Flott er.. þá er ég að gera þetta rétt ;)
by Anna Soffía
29 May 2015, 18:57
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Co2
Replies: 3
Views: 15003

Co2

Langar að athuga hvort að þið hafið prófað þetta.. sjá link.. og með hvaða árangri? http://verslun.tjorvar.is/product_info.php?cPath=24_365_513&products_id=4340&osCsid=h475nqvagrn7976ng8ltot76g5 Maður bjó þetta alltaf til hér áður fyrr.. í 2ja lítra brúsum þegar ég var með 450 l búrið.. ákva...
by Anna Soffía
28 May 2015, 11:49
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Er einhver að grisja? Get látið Vallisneria í staðinn.
Replies: 1
Views: 11034

Re: Er einhver að grisja? Get látið Vallisneria í staðinn.

Ég væri til í að kaupa af þér eitthvað af Vallisneriu...
by Anna Soffía
27 May 2015, 08:57
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Er einhver að grysja?
Replies: 1
Views: 10832

Er einhver að grysja?

Er einhver að grysja hjá sér plöntur og vill selja mér?
Aðeins koma til greina plöntur sem þurfa ekki mikið ljós.. harðgerðar plöntur.
Senda mér bara pm eða svara hér :)
by Anna Soffía
26 May 2015, 20:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir fiskabúri. Komin með búr.
Replies: 7
Views: 12677

Re: Óska eftir fiskabúri

Hljómar vel :) Mátt henda á mig í pm símanr svo ég geti hringt í þig. Ætla að googla þessu búri og skoða.
by Anna Soffía
25 May 2015, 19:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir fiskabúri. Komin með búr.
Replies: 7
Views: 12677

Re: Óska eftir fiskabúri

Ég er enn að leita eftir búri :) Enginn?
by Anna Soffía
19 May 2015, 17:21
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir fiskabúri. Komin með búr.
Replies: 7
Views: 12677

Re: Óska eftir fiskabúri

Áttu til mynd af búrinu? Það væri fínt að fá að sjá það.. og gætir sent mér í einkapósti verðhugmynd.
by Anna Soffía
17 May 2015, 12:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir fiskabúri. Komin með búr.
Replies: 7
Views: 12677

Óska eftir fiskabúri. Komin með búr.

Góðan daginn.. Er einhver að selja fiskabúr sem ég gæti notað sem sjúkrabúr/seiðabúr?
T.d. í stærðinni 60 - 100 l og helst með undirstöðu og loki með ljósi.
by Anna Soffía
16 May 2015, 09:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 52 lítra kúft búr á standi .Fer ódýrt
Replies: 1
Views: 4157

Re: 52 lítra kúft búr á standi .Fer ódýrt

Er þetta búr selt? Bráðvantar svona búr til viðbótar við önnur sem ég hef :)
by Anna Soffía
24 Mar 2013, 15:28
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Exo terra búr óskast.
Replies: 2
Views: 13402

Re: Exo terra búr óskast.

Komin með búr en takk samt
by Anna Soffía
07 Jan 2013, 16:06
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Froskar eða annað?
Replies: 6
Views: 18446

Re: Froskar eða annað?

Ertu með búr kannski líka?
by Anna Soffía
06 Jan 2013, 21:02
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Exo terra búr óskast.
Replies: 2
Views: 13402

Exo terra búr óskast.

Er að leita mér eftir Exo terra búri eða sambærilegu skriðdýrabúri..
by Anna Soffía
05 Jan 2013, 18:10
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Froskar eða annað?
Replies: 6
Views: 18446

Re: Froskar eða annað?

það komu engar myndir...
by Anna Soffía
30 Dec 2012, 15:25
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Froskar eða annað?
Replies: 6
Views: 18446

Froskar eða annað?

Er væntanlega að fá mér Exo terra búr og hef verið að spá í að fá mér aftur froska.. en myndi alveg þyggja ábendingar um einhver önnur skriðdýr, ef þið vitið um eitthvað spennandi ;) kv Anna Soffía.
Sendið mér þá skilaboð bara:)