Þunglyndur froskur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Þunglyndur froskur

Post by Varlamaður »

Sonur minn á Bombino frosk sem hefur fengið nafnið Stökkull Blomquist. Stökkull hefur nú tekið uppá því að hætta að borða og er ég farinn að hafa dálitlar áhyggjur af honum. Líklega eru liðnar 2 vikur síðan hann fékk sér síðast að borða svo ég viti til.
Er þetta eðlilegt?
Hvað er hægt að gera til að hressa hann við?

UR
Sanity calms, but madness is more interesting.
John Russel

http://www.simnet.is/unnrey
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Án þess að hafa stórkostlegt vit á froskum þá létu mínir froskar svona reglulega. Ég reyndi samt alltaf á hverjum degi að gefa þeim og fyrir rest tókst það. Ég vingsaði þá matnum fyrir framan þá með flísatöng eða plokkara, litlum rækjubita, ormum eða flugum.

Ég veit samt ekki hvað telst eðlilegt að þeir éti ekki lengi því þetta eru nú ekki miklir bógar :wink:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Best er að mata hann með flísatöng. Hreinlega troða upp í hann þá fá þeir matarlyst aftur.
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Post by Varlamaður »

Það virtist ekki þurfa annað en að senda inn fyrirspurn. Hann er farinn að éta.

Weeeee!
Sanity calms, but madness is more interesting.
John Russel

http://www.simnet.is/unnrey
Post Reply