Ástand!!! búrið stendu ekki á egin fótum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Ástand!!! búrið stendu ekki á egin fótum

Post by Guðjón B »

ég var svona að hugsa... ég er með aquastabil búrið og kommóðan undir því er eitthvað farið að stríða mér :(
málið er að búrið stendur bara á állistunum og svo er bil á milli glersins og borðsins. en núna stendur búrið bara á listunum sem eru í sínumhvorum endanum. ÉG GET STUNGIÐ AFMÆLISKORTI UNDIR BÚRIÐ!!

hvað á ég að gera???
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fá þér skáp undir búrið. :)
Stendur búrið á brúnunum á hliðum kommóðunar ?
Ef svo er ekki þá er þetta bara tímasprengja, ég mæli með betri undirstöðu. Sver plata jafnstór og kommóðan og er sett undir búrið gæti reddað þessu.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

það stenndu meira á miðri kommóðunni það eru svona 20cm báðum megin við búrið úrt að enda kommóðunnar... ef það er það sem þú ert að tala um annar ætla ég að taka vatn úr búrinu NÚNA!!!
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Ég skil ekki alveg hvert þú ert að fara ? .. gætir þú sett inn mynd kannski ?
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég er búinn að taka allt uppúr búrinu þessvegna er þetta drasl á botninum
Image

hérna er mynd


svo er annað.. að listinn sem er hægrameginn er laus :?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

parket teppi eða frauð blast dúk.
ætti að bjarga þessu,mjög góð regla að setja svoleiðis undir öll búr.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Vargur wrote:Fá þér skáp undir búrið. :)
Stendur búrið á brúnunum á hliðum kommóðunar ?
Ef svo er ekki þá er þetta bara tímasprengja, ég mæli með betri undirstöðu. Sver plata jafnstór og kommóðan og er sett undir búrið gæti reddað þessu.
Image
Image
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

er þetta Ikea kommóða sem er undir 180 L búrinu ? Ertu hræddur um að kommóðan sé að gefa sig eða búrið ?
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

eru skúffurnar ekkert að rekast í þegar þú reynir að loka þeim?

mæli með eins og vargurinn segir, setja plötu ofan á kommóðuna og hafa öll búrin ofan á henni
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

kommóðan er keypt í RL og virðist nokkuð "massív" en ég er mest hr´ddur um búrið...
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Bambusrækjan wrote:er þetta Ikea kommóða sem er undir 180 L búrinu ? Ertu hræddur um að kommóðan sé að gefa sig eða búrið ?
Hann er hræddur við bilið á milli kommóðunnar og botnsinns á búrinu.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

eða listanns ég get horft undir búrið
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

Guðjón B wrote:kommóðan er keypt í RL og virðist nokkuð "massív" en ég er mest hr´ddur um búrið...
þetta lagast ef þú setur aðra plötu ofan á. platan í kommóðunni virðist vera svigna undan búrinu bara, þar sem það situr ekki á endunum á henni.


edit- Eru efstu skúffurnar ekkert að rekast í þegar þú ert að loka þeim?
Last edited by diddi on 31 Mar 2010, 22:41, edited 1 time in total.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég var að hugsa um 10mm frauðplast
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þarf ekki að vera svo þykkt

notaðu svona eins og Herra Bambus notar undir búrið hjá sér,
stal mynd ú þreiðinum hans :oops:

Image

á að vera skilda að setja svona undir búr sem eru stærri en 100lt
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

nii við eigum svona dúk hann er allt of þunnur ég vil láta búrið standa á glerinu en ekki köntunum. Það er held ég öruggara þar sem glerið er þunnt og ég er að fara að breyta búrinu í MEGA grjóthleðslu :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ok..
en þú veist að það þarf ekkert að vera einfalt lag af Dúknum :)
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já en ég helt að þá sé ódýrara að fá sér frauðplastið :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þetta er frauðplast á myndini.
kemur of með tækjum sem fólk kaupir.
ættir að getað feingið þetta gefins í raftækja búðum.
annars er þetta hræ ódyrt og fæst í teppabúðinni.
held að það sé ekki fallegt að setja kork undir búrið en mig grunar að það sé það sem þú ert að tala um.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Toppplatan á kommóðunni kemur ofan á hliðarnar þannig hún ætti að halda búrinu.
Búrið ætti að þola þessa svignun á plötunni en ég mundi ekki stóla á það.
Ég legg til lágmark 16mm plötu sem er JAFNSTÓR og toppplatan á kommóðunni og leggst ofan á hana og frauðplast undir búrin, það er hægt að fá 5mm renninga í Byko sem ættu að duga.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

en þar sem þetta er ekkert svo mikið, gæti ég þá ekki bara sett ´frauðplast undir búrið 10mm eða eitthvað?
eins og ég sagði er ég smeikur við að láta búrið standa á listunum með mikilli grjóthleðslu og einn llistinn er farinn að losna
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Salvini
Posts: 102
Joined: 18 Feb 2010, 04:02
Location: Vestfirðir

Post by Salvini »

Ég held að málið í þessu tilfelli sé að bæta annari borðplötu ofaná þessa til að dreifa þyngdinni. Annars er það góð regla að hafa 10mm einangrunarplast (polystyren) undir glerbúrum, fæst í Byko, Húsasmiðjunni og fl. stöðum.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Guðjón B wrote:en þar sem þetta er ekkert svo mikið, gæti ég þá ekki bara sett ´frauðplast undir búrið 10mm eða eitthvað?
eins og ég sagði er ég smeikur við að láta búrið standa á listunum með mikilli grjóthleðslu og einn llistinn er farinn að losna
Það er mikil ábyrgð fólgin í því að segja að þú getir eitthvað í þessu efni.
Frauðplast er auðvitað betra en ekkert og hugsanlega nóg en ég held að enginn vilji ábyrgjast það.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

það þýðir samt ekki að fara alveg eftir myndinni sem ég sendi, bilið á milli kantsinns en um 0.8mm
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

Guðjón B wrote:það þýðir samt ekki að fara alveg eftir myndinni sem ég sendi, bilið á milli kantsinns en um 0.8mm
gæti trúað að það sé nóg til þess að sprunga myndist ef þú ert að fara vera með einhverja grjóthleðslu
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já þessvegna er ég að hugsa hvort það sé ekki bara nóg að hafa frauðplastið og á þess að ég vilji hljóma tregur, ég nenni bara ekki að stússast í því að kaupa plötu undir búrið.
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Þetta er örugglega bara svona 1 Apríl hjá búrinu! :?
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hehehe, nei reyndar ekki
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

láttu ekki svona.
setja smá metnað í hlutina drengur :)
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já eini penigurinn sem ég á eru 4 seiði sem ég á eftir a' selja ;) svo er örugglega ekkert fallegt að hafa þessa plötu. Þetta verður að vera mömmuvænt
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Post Reply