hvernig á að meðhöndla rót

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

hvernig á að meðhöndla rót

Post by svanson »

sælir spjallverjar, er einhver hérna sem getur sagt mér hvernig á að meðhöndla rót áður en hún er sett í búrið? er ekki í lagi að sjóða hana í einhvern tíma?
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Ef langar í Te úr rótinni þá geturðu soðið hana, en annars er nóg að skola hana og setja í búrið.
Ace Ventura Islandicus
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

en ef maður skolar hana bara, litar hún þá ekki vatnið í búrinu? ég heyrði einhverstaðar að það væri best að sjóða hana til að hæun liti ekki vatnið. er það bara vitleysa?
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Ég læt þær liggja í heitu vatni í nokkra daga. Skipti um vatn þegar ég man. Svo þegar ég sé að hún er hætt að lita eins mikið , skelli ég henni í búrið.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

misjaft eftir rótum hvort og hversu mikið þær lita.
ég hef t.d. aldrei lent í að rætur liti 720L búrið
-Andri
695-4495

Image
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

ég prufaði bara að sjóða hana í 30 mín og setti hana svo í búrið og enginn litur enn :)
takk fyrir ráðleggingarnar.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég setti svona litla brúna rót í 20L búr og búrið myrkvaðist gersamlega
kannski líka misjafnt eftir rótum, ég veit það ekki
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Post Reply