400L Malawi búr - Toni

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

400L Malawi búr - Toni

Post by Toni »

Var að kaupa mér Juwel 400L búr

nokkrar myndir af því

Image
Image
Image
Image

Rostratus Geggjað flottur
Image
Image

Kem með fleiri myndir fljótlega.
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

Cool! 8)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott, alltaf gaman að setja upp nýtt búr.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Takk Takk

Hér er ein heildarmynd af búrinu

Image

og Borley parið.

Image
Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Kemur ekkert smá vel út. Væri gaman að fá íbúalista..
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Takk, kemur fljótlega, er að breyta aðeins í búrinu, losa mig við nokkra.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Kominn með par af Cyrtocara Moorii

Kallinn
Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

góður! verðuru með bæði búrin í gangi?
-Andri
695-4495

Image
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Nei ætla að selja hitt búrið, væri gaman að hafa þau bæði en vantar pláss og peninga til að hafa þau bæði :(
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

hvað er hitt búrið stórt?
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

það er 240L.

ein spurning fiskarnir eru alltaf uppi að fá sér loft hjá mér núna seinustu 3 daga, ég er búinn að gera 2-3 góð vatnsskipti en þeir enda oft aftur þarna uppi að fá sér loft ?

einhverjar hugmyndir hvað gæti verið að ?

er með dæluna sem fylgdi búrinu (ca 1000l per klst) og líka Eheim 2128 (ca 1000l per klst) og með loftdælu líka reyndar litla.

passa mig að gefa þeim alls ekki of mikið borða í einu, hitin í kringum 26°

endilega látið mig vita ef þið erum með einhver svör ?
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

mældu sýrustígið(ph) í vatninu ég lenti í þessu um daginn að sýrustígið féll alltaf í vatninu hjá mér og þá héldu þeir sig alltaf nálagt yfirborðinu og virkuðu slappir setti svo skelljasand í búrið og þetta hætti strax.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

er yfirborðið að gárast nóg ?
-Andri
695-4495

Image
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

jamm ætla að mæla sýrustigið á eftir...

nei það gárast ekki mikið á ég að breyta úttakinu á dælunni þannig að það gárist meira ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já, mér sýndist einmitt á myndinni hjá þér að úttakið frá tunnudælunni er að dæla niður í búrið, það er gott að láta það dæla upp í yfirborðið svo það gárist vel.
Það getur myndast skán á yfirborðinu ef það er ekki næg hreyfing á því og það verður súrefnislítið.
-Andri
695-4495

Image
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Búinn að bíða lengi efitr að Red Empress "seiðin" mín fari að taka liti, nú er allt að gerast... held að ég sé með 5 kalla og 5 kellingar eftir :)

Þau eru farin að lúkka mjög vel, betur en á myndinni.

Image
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Smá myndaflóð

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þessi Rostratus er ekkert grín.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Hann er svakalegur...
þurfti að bjarga greyið Demasoniunum úr kjaftinum á honum í gær, gaf þeim að éta og hann nánast gleypti hann, náði að veiða hann úr búrinu og toga Demasoni útúr honum, var smá laskaður eftir það en fínn núna hehe
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Var að strippa tvær kellingar hjá mér
Sirka 30 seiði úr Red Empress kellingu og
Sirka 40 seiði úr Maylandia Zebra OB
einnig nokkru Mpanga

Mynd af seiðunum, tek þau úr þessu gotbúri eftir kannski 4 daga

Image

Image

Red Empress pabbinn
Image
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

Væri alveg til í nokkur Red Empress seiði hjá þér :)
Virðingarfyllst
Einar
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Jamm ekkert mál, sjáum til hvort þau hafi þetta ekki pottþétt af :)

það er líka önnur með uppí sér núna Red Empress kelling
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Post by Nielsen »

þetta búr er bara geðveikt hjá þér!!!
til lukku
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

hrikalega flott hjá þér :D
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Meiriháttar. :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Glæsilegt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Takk Takk,
er að fá nokkra nýja fiska í búrið vonandi á morgun, var að panta mér með sendingunni sem fiskó er að fá.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Já fá þeir loksins sendinguna á morgun?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

já ég held að hún eigi að koma á morgun (kannski þriðjudag) sendingin. Allavega sögðu þeir það í seinustu viku.

(síðan hef ég reyndar ekki hugmynd útaf þessu gos-veseni hvort þessu seinki eitthvað)
Post Reply