betta spurning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Sushi
Posts: 15
Joined: 22 Dec 2007, 15:48

betta spurning

Post by Sushi »

þannig eru mál með vexti að ég fekk betta par frá varginum um daginn og núna eru þau að para sig.kallinn er duglegur að setja eggin í hreiðrið,en það er talað um að það þurfi að lækka vatns yfirborð um 15 cm,og ég vil vita hvernar ég eigi að gera það.
hoppí polla...
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Re: betta spurning

Post by Pjesapjes »

bara eins og þú gerir þegar þú skiptir um vatn nema farðu bara rólega í það.
Sushi
Posts: 15
Joined: 22 Dec 2007, 15:48

Post by Sushi »

það sem ég átti nú við væri hvernar.meina þá þegar ég tek kellinguna upp úr eða 2 dögum seinna þegar ég tek kallinn frá?
hoppí polla...
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þegar karlinn er búinn að kreysta kerlinguna þá á að taka hana strax frá, því að hann drepur hana bara.

Minnir að það eigi að lækka vatnsyfirborðið þegar seiðin klekjast út.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já þegar hrognin klekjast og svo þarftu að fá þér milljón plastglös fyrir kallana ;) ég er að reyna að stússast í þessu sjálfur :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Lækka vatnið áður en fiskarnir fara ofan í búrið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Sushi
Posts: 15
Joined: 22 Dec 2007, 15:48

Post by Sushi »

þakka þér fyrir guðmundur akkurat það sem ég þurfti að vita
tekst vonandi bara næst :)
hoppí polla...
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

http://www.bettatalk.com .Mæli með að þú skoðir þessa síðu , ef þú ert að spá að rækta bardagafiska.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Þú lækkar yfirborðið til að hjálpa kallinum því eggin eiga það til að detta úr hreiðrinu og þá er betra fyrir hann að sækja þau
Minn fiskur étur þinn fisk!
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þetta er líka til að seiðin drukkni ekki
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply