KOLKRABBAR

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
manisteel
Posts: 25
Joined: 02 Dec 2009, 15:17
Location: REYKJAVÍK

KOLKRABBAR

Post by manisteel »

Eru til einhverjir kolkrabbar á íslandi ég meina eru þeir ólöglegir eða bara ekki seldir. Mig langar mjög í líttin kolkrabba . Vona eftir að fá svör kv máni
·.¸¸.·´¯'·.¸¸·´¯'·.¸¸.·´¯'·.¸ >
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Dýragarðurinn hefur flutt inn að minnsta kosti 2 kolkrabba, Arnarl átti allavega einn þeirra, þeir eru fullkomlega löglegir en þeir verða mjög stórir, 60cm og kosta 30-60þ kall.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

er samt ekki eritt að flytja þá og ef þeir bleka í vatnið sem þei eru fluttir í mengast það ???
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Þeir drepast ef þeir bleka í vatnið sem þeir eru fluttir í.
Það þarf að loka búrinu mjög vel, passa að þeir komist ekki inn í afföll að sumpnum og svo er ekki hægt að hafa neina fiska með þeim.
manisteel
Posts: 25
Joined: 02 Dec 2009, 15:17
Location: REYKJAVÍK

Post by manisteel »

hvað þarf stórt búr eiginlega fyrrir þá ?
·.¸¸.·´¯'·.¸¸·´¯'·.¸¸.·´¯'·.¸ >
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

400-600L ættu að duga lengi.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
manisteel
Posts: 25
Joined: 02 Dec 2009, 15:17
Location: REYKJAVÍK

Post by manisteel »

vá þarf stórt og mikið pláss langar svakalega í kolkrabba elska þannig og takk fyrir svörin
·.¸¸.·´¯'·.¸¸·´¯'·.¸¸.·´¯'·.¸ >
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Mæli með að þú lesir þér til um þá. Þeir eru stórskemmtileg gæludýr en þeir lifa aðeins í um 1-2 ár í mesta lagi og eru flestir mjög kröfuharðir á mataræði og vatnsgæði.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Það hafa komnir inn flr en tveir, það fór einn stór Vulgaris í sýningar búr niðrí Húsdýragarð, og fyrir einn vulgaris þarftu ekki mikið stærra en 200-250 lítra, vulgaris er yfirleitt í kringum 20 þúsund svo ef þú vilt sérstakar tegundir eins og Zebra mimic þá eru þeir á 30þúsund og yfir. Kolkrabbar eru svo án efa skemmtilegustu dýr sem er hægt að hafa í fiskabúri, þeir eru flottir gáfaðir og með engann smá persónuleika. :D Kondu bara við niðrí Dýragarði í síðumúla 10 ef þú hefur fleirri spurningar.

Og það er ekki mikið um það að þeir bleki í vatnið, af minni reynslu bleka þeir lítið sem ekkert í búrum nema þú ert viljandi að láta þá bleka, þeir hafa aldrei blekað niðrí Dýragarði eða í búrinu hjá mér, ekki einu sinni þegar það var verið að veiða þá úr búronum eða þrífa þau.
Minn fiskur étur þinn fisk!
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

hvað er annars að frétta af kolkrabbanum hjá þér arnar ?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Búrið mitt er autt í augnablikinu, hef ekki haft tíma í að vesenast í því í prófunum, er að pæla bara að cut the crap og fá mér nemó og flotta goby og gera þetta huggulegt :-)
Minn fiskur étur þinn fisk!
manisteel
Posts: 25
Joined: 02 Dec 2009, 15:17
Location: REYKJAVÍK

Post by manisteel »

takk fyrir svörin en með hvaða fiskum meiga þeir vera eiginlega ?
·.¸¸.·´¯'·.¸¸·´¯'·.¸¸.·´¯'·.¸ >
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

manisteel wrote:takk fyrir svörin en með hvaða fiskum meiga þeir vera eiginlega ?
0
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

manisteel wrote:takk fyrir svörin en með hvaða fiskum meiga þeir vera eiginlega ?
Þeir éta allt og alla. sniglar og krabbar eru sérstaklega vinsælir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Arnarl wrote:Búrið mitt er autt í augnablikinu, hef ekki haft tíma í að vesenast í því í prófunum, er að pæla bara að cut the crap og fá mér nemó og flotta goby og gera þetta huggulegt :-)
Lýst vel á þetta hjá þér
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

manisteel wrote:takk fyrir svörin en með hvaða fiskum meiga þeir vera eiginlega ?
Það er það sem eina sem er leiðinlegt að vera með kolkrabba hann étur allt getur ekki verið með neina snigla eða krabba til að þrífa eða rækjur, ég var samt með litla damsela með mínum hann fékk sér einn og einn en ég myndi ekki týma að vera með dýrari fiska hjá honum.
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply