Flottir guppy Mynd

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Flottir guppy Mynd

Post by Gudmundur »

Fékk mér í dag þessa í verslun hennar Vigdísar
Image
Tek betri mynd fljótlega en ákvað að skella einni inn

Þessir fiskar eru íslenskir og var búðin með nokkra hreina liti og með réttu kerlingarnar með
Tækifæri fyrir gotfiskaáhugamenn að bæta hjá sér stofninn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sá þessa eimitt í gær og var að hugsa um að taka þessa rauðu.
Gaman að það séu ræktandi hér sem hefur metnað fyrir því að halda litunum hreinum.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Klárlega kaupi tríó á morgun eða föstudag.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Náði ekki góðum myndum :(
þar sem rekkinn snýr vitlaust = ljósið aftast og búrið er lengra inn heldur en á breidd svo ég tali nú ekki um gróðurinn sem er þarna og endalausa greddu í körlunum sem elta kerlurnar stöðugt fram og til baka og bla bla
ég verð að bíða með frekari myndatöku þangað til þeir fara í annað búr


Já maður verður nú bara sár :lol:
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Flott eintök, verslun hennar Vigdísar, er það Trítla?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jám.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply