Ég er að spá i að smíða búr sem er ekki alveg ferhyrnt

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Haddi-San
Posts: 29
Joined: 23 Feb 2009, 22:52
Location: íslandi

Ég er að spá i að smíða búr sem er ekki alveg ferhyrnt

Post by Haddi-San »

Ég er að spá í að smíða fiska búr í horn... og er að spá hvort að það sé hægt að hafa það eins og mynd 2
en svo er líka spurning með að hafa það eins og mynd 1 og hafa þá bara einhvað í hinu ríminu...
Ef að hvorugt er hægt þá færir mar það bara um það sem að þessi biti þarna nemur og hefur það ferhyrnt

Image

búrið mun samt vera einhvað um 950-1200L... sem er ástæðan fyrir þessu öllu saman :)


Ný mynd og málin komin inn :P
Last edited by Haddi-San on 23 Nov 2009, 15:11, edited 1 time in total.
Jack Dempsey
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

þetta ætti ekkert að vera stórmál bara spurning hvort að þetta verði fallegt. erfitt að þrífa innri kubbinn og svona. og þyrfti ábyggilega að vera rammi utan um hann sem væri hheldur ekkert flott held ég. ég dreg þá ályktun á að það þurfi rammann vegna þess að minnsta platan virkar eins og tappi í botninum á baðkari. það er alltaf mesta álagið á honum. massi x flatarmál
Haddi-San
Posts: 29
Joined: 23 Feb 2009, 22:52
Location: íslandi

uppfært

Post by Haddi-San »

hlutföllin eru kanski ekki alveg rétt en það breitir ekki.... þetta búr að helst að smella inn í steift horn þannig að vegurinn ætti að veita þessu stuðning það verður samt einhver 5cm frá insta veg en hornið verður alveg við vegin :).. er að teikna þetta allt upp og láta það líta flott út. til að fá fullt leifi fyrir þessu. en það ætti alveg að ganga þar sem að ég ætla að bjóðast til að laga allt herbergið sem þetta er í í satðin
Jack Dempsey
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Það er akkert mál að smíða svona búr, hef smíðað búr sem var burðarsúlu fyrir þakið í því miðju og fiskar syndu í kringum hana. Varð reyndar að smíða búrið á staðnum.
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Dýragardurinn wrote:Það er akkert mál að smíða svona búr, hef smíðað búr sem var burðarsúlu fyrir þakið í því miðju og fiskar syndu í kringum hana. Varð reyndar að smíða búrið á staðnum.
Áttu nokkuð mynd af þessu búri? Hvað er það stórt?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Því miður á ég ekki mynd af búrinu, búrið er staðsett á Akureyri og er um 400L. Búrið er sjávarbúr

Notaði ég 12mm gler í allt búrið. Botninn er samsettur úr 3 hlutum og ofan samskeytin límdi ég 10cm breiðan glerlista,
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
Haddi-San
Posts: 29
Joined: 23 Feb 2009, 22:52
Location: íslandi

uppfært

Post by Haddi-San »

nú er búið að ákveða hvernig þetta verður

Image


nú á bara eftir að bíða eftir peningum og býrja á þessu...
Allt verður heima gert :D
Jack Dempsey
Haddi-San
Posts: 29
Joined: 23 Feb 2009, 22:52
Location: íslandi

hvernig dælur eiga að virka

Post by Haddi-San »

eins stór 30 lítra tunudæla... knúin af 2 straumdælum sem að eiga að dæla vatni inn í tunnuna og þrístingurin þrístir þú út úr henni eftir að vatnið er búið að fara í gegnum síu efnið... vatnið mun svo spítast út um lítil rör sem fara í gegnum bakgrunn.. eingar dælur eiga að sjást :)
Jack Dempsey
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tunnudælur eru venjulega með dælur sem dæla vatninu úr dælunni, ekki í gegnum dæluna. Hvernig ætlarðu að smíða tunnuna annars?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

en hvenar á að byrja að smíða búrið ? :roll:
:)
Haddi-San
Posts: 29
Joined: 23 Feb 2009, 22:52
Location: íslandi

tunudæla

Post by Haddi-San »

er en að fín hugsa dæluna kem með teikningu af henni um leið og ég er búin að finna það út... en með að dæla inn eða út úr tunnuni... var ekki alveg búin að pæla það alveg út en mun senilega hafa það á þann hátt sem hentar betur... en allar uppá stungur eru vel þeignar... og planið er að byrja á að smíða þetta vonandi í febrúrar eða þegar að peningar leifa
Jack Dempsey
Haddi-San
Posts: 29
Joined: 23 Feb 2009, 22:52
Location: íslandi

hugsanleg tunudæla

Post by Haddi-San »

svona lítur firsta uppástunga á dæluni

Image

planið er að nota 30 L brugtunu og 2 straumdælur til að dæla vatninu í eða út tununi

þetta svampur 1-2-3-4... er ekki búin að plana hvað fer í hvaða hólf skrýrði þetta bara svona svo að það gjæfi skýrari mynd
Jack Dempsey
Haddi-San
Posts: 29
Joined: 23 Feb 2009, 22:52
Location: íslandi

er að spá í að nota

Post by Haddi-San »

ég er að spá í að nota tvær straumdælur -> http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=3897

í tununa... öll rör verða föst í búrinu.. svo verða bara slöngur til að teingja búr við tunudælu

ég mun hrúa inn myndum þegar að ég byrja á þessu öllu :P:)
Jack Dempsey
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvernig ætlarðu að þétta tunnuna nógu vel til að hún þoli þrýstinginn, ásamt því að geta auðveldlega tekið hana í sundur uppá viðhald? (ath að það verður um 1.5m vatnsþrýstingur!)

Einnig þarftu að vera með dælur sem bjóða upp á meiri head pressure en bara venjuleg powerhead eins og þú linkaðir á. eheim 1260 eða eheim compact dælurnar eru mjög góðar en kosta slatta. Þú gætir þó sloppið með eina 3-4þús lítra dælu á sama pening og 2x svona eins og hjá tjörva kosta.

Ég myndi halda að sumpur væri miklu einfaldari og hugsanlega betri lausn á þessu. Þá myndirðu líka fá bónusinn að það er alltaf jafn mikið vatn í búrinu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

+1
Sump
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Sammála fyrri ræðumönnum, þessar straumdælur er allavega algerlega út úr myndinni fyrir þetta, þær höndla ekki vel að dæla vatni við þessar aðstæður.
væri reyndar gaman að sjá home made tunnudælu, en ég mundi þá líta á almennilega dælu eins og Keli mælir með.
Haddi-San
Posts: 29
Joined: 23 Feb 2009, 22:52
Location: íslandi

hmm

Post by Haddi-San »

ef ég geri sump hvernig ætti ég þá að hafa hann *?
Jack Dempsey
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Eins stóran og þú kemur fyrir, helst frekar háan, t.d. 40cm. Annars lendirðu í því að þurfa að fylla á hann oft.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

mæli með Aqua Medic ocean runner ef þú ferð útí þessar tunnupælingar
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

sumpur

Post by Jaguarinn »

ef að þið væruð að gera sump fyrir 1600 lítra búr hvernig myndu þið gera hann... *?
:)
Haddi-San
Posts: 29
Joined: 23 Feb 2009, 22:52
Location: íslandi

sumpur

Post by Haddi-San »

hmm sumpur lítur út fyrir að vera skinsamlegasti kosturin... en hvernig dælu ætti ég að nota og hvað æti ég að hafa hann stóran... búrið verður um 1600L
Jack Dempsey
Haddi-San
Posts: 29
Joined: 23 Feb 2009, 22:52
Location: íslandi

hugmynd

Post by Haddi-San »

er að spá í að hafa sumpin í þessu sniði

hafa filtera í hólfi 2-5

Image

grænt inn í sumpin og blát út
ætli það sé ekki sniðugast að hafa hitaran í sumpnum...
Jack Dempsey
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég myndi ekki hafa svona mörg hólf, ég hef verið með 3 hólf, fyrstu 2 undir mediu og svampa og hef svo haft síðasta hólfið sem dælan er í svolítið stórt þá er hægt að nota það undir fiska líka :D og að sjálfsögðu hefur maður hitaran í sumpnum.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Haddi-San
Posts: 29
Joined: 23 Feb 2009, 22:52
Location: íslandi

en dælan

Post by Haddi-San »

en hvernig dælu get ég haft þarf hún að þola einhvern ákveðin þrísting eða einhvað svoles... má dæla vera öflug breitir það kanski eingu..
Jack Dempsey
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Re: sumpur

Post by Jaguarinn »

Haddi-San wrote: og hvað æti ég að hafa sumpin stóran.
:)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: sumpur

Post by ulli »

Jaguarinn wrote:
Haddi-San wrote: og hvað æti ég að hafa sumpin stóran.
eins stóran og þú kemur undir búrið.

það eru til margar return dælur.prófaðu að googla Sump Return pumps.

það sem mér dettur í hug er Ocean runner,Tunze og Eheim.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég mæli með eheim compact dælunum.

Þetta eru óþarflega mörg hólf. Hafðu í huga að vatnsmagnið í seinasta hólfinu, hjá dælunni segir til um hvað má gufa mikið upp áður en dælan fer að sjúga loft. Ef það hólf er lítið þá þarftu að fylla mjög oft á sumpinn. Hafðu líka í huga að þegar maður er sump er slatta meiri uppgufun en t.d. með tunnudælum, og það kæmi mér ekki á óvart að það myndu gufa amk 10 lítrar á dag hjá þér. Ef seinasta hólfið er bara 20 lítrar til dæmis þá gætirðu þurft að fylla á sumpinn annan hvern dag, sem getur orðið ansi þreytandi til lengdar, og líka ef maður ætlar eitthvað að bregða sér frá í nokkra daga.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hvað með að hafa lok á sumpnum/inum?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Haddi-San
Posts: 29
Joined: 23 Feb 2009, 22:52
Location: íslandi

hugmynd

Post by Haddi-San »

ég er með 200 lítra búr sem ég er að hugsa um að gera sump úr

er að spá í að hólfa það svona.... loft mynd
Image

væri þá ekki sniðugt að hafa resev tank eða þar sem að dælan dælir upp úr sumpnum... sem seiða búr eða bara fiska í
Jack Dempsey
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hérna er myndir af mínum Wet/Dry sump sem ég nota á 3X200L stæðu
Image
Image
Image
Kaldnes 3 notað í Wet/Dry
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply