Guppy Seiði

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Guppy Seiði

Post by Karen98 »

Hææ!*

ég var að fá seiði áðan Svona 80-100
Var að spá hvað þau þurfa heitt vatn og er í lagi ef loftdælan er í gangi
og endilega gefið mér ráð

Kv.Karen

____________________
P,S er að selja nokkur má fara sem fæðu
BryndisER
Posts: 61
Joined: 01 Sep 2009, 17:00

Post by BryndisER »

það er alltílagi ef að loftdælan er í gangi svo framalega að þau komast ekki gegnum götin á henni... það er best að vera með súrefnisdælu samt ;) og þau þurfa bara ca. sama hita og stóru fiskarnir, bara aðeins hærri, kannski svona 27-28°C :)
Hrafnhildur
Posts: 107
Joined: 19 Jan 2007, 15:04

Post by Hrafnhildur »

ég hefði nú haldið að loftdæla og súrefnisdæla væru sami hluturinn :)
Mjög gott að hafa loftdælu til að fá súrefni og hreyfingu í vatnið, hafa hitara líka, bara man ekki hvaða hitastig á að hafa hjá seiðum.
Gefa þeim oft að éta og hafa góð vatnsskipti, þá ættu þau að stækka hratt og vel :)
BryndisER
Posts: 61
Joined: 01 Sep 2009, 17:00

Post by BryndisER »

Hrafnhildur wrote:ég hefði nú haldið að loftdæla og súrefnisdæla væru sami hluturinn :)
Mjög gott að hafa loftdælu til að fá súrefni og hreyfingu í vatnið, hafa hitara líka, bara man ekki hvaða hitastig á að hafa hjá seiðum.
Gefa þeim oft að éta og hafa góð vatnsskipti, þá ættu þau að stækka hratt og vel :)
úps :oops: haha :) ég hélt það líka fyrst :) var bara ekki alveg viss :D

en ég er með mín seiði með lofdælu og hitara og hitastigið er ca. 27-28°C mín lifa enþá öll :) ekkert hefur dáið :D ég gef þeim svo bara mulinn fiskamat og stundum eggjarauðu :)
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Post by Karen98 »

Hernig á að gefa þeim eggjarauðu og hvað á að gefa þeim oft á dag að borða
og hvar fást Hitarar í svona 120 l búr á lágu verði?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Karen98 wrote:Hernig á að gefa þeim eggjarauðu og hvað á að gefa þeim oft á dag að borða
og hvar fást Hitarar í svona 120 l búr á lágu verði?
eggjarauða var notuð mikið áður fyrr þegar fiskamaturinn var lélegri
gefðu bara fínmulið fóður eins oft á dag og þú nennir og þeir klára en hafðu það í huga að því oftar sem þú gefur því oftar þarf að skifta út vatni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Karen98 wrote:Hernig á að gefa þeim eggjarauðu og hvað á að gefa þeim oft á dag að borða
og hvar fást Hitarar í svona 120 l búr á lágu verði?
myndi bara gefa þeim grænfóður og kannski artemíu, 4x á dag. Hitarar fást í öllum gæludýraverslunum og hérna http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=5551
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Post by Karen98 »

Hvað er grænfóður og artemía
Er alveg ný Þetta er fyrsta gotið mitt :D
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Karen98 wrote:Hvað er grænfóður og artemía
Er alveg ný Þetta er fyrsta gotið mitt :D
Þú verður að fara að reyna að lesa þér eitthvað til sjálf en ekki bara láta mata þig hérna.
Notaðu td leitina hér á spjallinu eða jafnvel google til að fá svör við spurningum sem eru almenns eðlis.
Post Reply