hvítur yellow lab?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

hvítur yellow lab?

Post by diddi »

er með 2 yellow lab í búrinu hjá mér og annar er með sterkan gulan lit en hinn hefur aldrei verið með neitt sterkan gulan lit og núna er hann að verða hvítur..?
veit einhver hvað er í gangi ?
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

myndir

Image
og svo hinn sem er að missa litinn
Image
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Ég er nú svosem enginn sérfræðingur en ég held að orginal Labinn sé svona ljós í nátturunni og svo eru þeir mis litsterkir eftir því hvar þeir eru staddir í virðingarröðinni, aðal fiskurinn í búrinu er yfirleitt litsterkastur. Ég er með 3 labba og einn þeirra er svona hvítari en hinir og það er kerlinginn.

Ég sá þetta með goggunar röðina mjög skýrt á zebrunum mínum en ég var með mjög agressívan karl sem var alltaf í miklum bláum litum kerlingin hans var steinsteypu grá á litin með smá röndum. Ég þurfti svo að fjarlægja karlinn tímabundið og viti menn kellan breytti gersamlega um lit hún varð fallega ljósblá með dökkum röndum og var þannig þangað til að kallinn kom aftur þá fór hún aftur í gráa litinn.
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

já ok :) en sjáiði hvaða kyn þetta eru ?
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

getur ekki líka verið að þú sért með lélegt fóður?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

GUðjónB. wrote:getur ekki líka verið að þú sért með lélegt fóður?
er með frekar blandað fóður sem þeir fá.

-tetra diskur fóður
-tetra pro colour
-frosnir blóðormar

myndi segja þetta bara fínt fóður
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Gefa grænfóður!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

kaupi grænfóður á næstu dögum, en sjáiði hvort kynið þessir eru?
User avatar
oggi
Posts: 72
Joined: 23 Feb 2008, 12:52

Post by oggi »

diddi wrote:kaupi grænfóður á næstu dögum, en sjáiði hvort kynið þessir eru?
Ég held að þetta séu tvær kerlingar.
Post Reply