Stórar Plastfötur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Saltus Maximus
Posts: 46
Joined: 26 Mar 2009, 09:35

Stórar Plastfötur

Post by Saltus Maximus »

Getur einhver sagt mér hvar ég fæ stórar plastfötur? Helst 30l+
180l Juwel Rio + 80l refugium
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér dettur í hug verslanir sem selja bruggvörur og eins þeir sem selja umbúðir í matvælaiðnað.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Europrice var einmitt að auglýsa bruggvörur í seinasta bæklingi :alki:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Saltus Maximus
Posts: 46
Joined: 26 Mar 2009, 09:35

Post by Saltus Maximus »

kíki á þetta, takk.
180l Juwel Rio + 80l refugium
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

sigurplast á fötur í öllum stærðum og gerðum, upp í 60 lítra allavega.

Áman og bruggbúðir eru dýrar og eru max með 30 lítra fötur, mæli ekki með þeim.


Hvað vantar þig fötuna í?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Saltus Maximus
Posts: 46
Joined: 26 Mar 2009, 09:35

Post by Saltus Maximus »

var einmitt að panta hjá Sigurplast :)
180l Juwel Rio + 80l refugium
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

KB er með svona hvíta plast tunnur með rauðum skrúf lokum
sirka 50lt? kostar að mér minnir 2900kr
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

KB?? hvað er það, en það er góður prís, 2900 kall.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Færð 30L tunnur í dýralíf fyrir 300.kr minnir mig
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ulli wrote:KB er með svona hvíta plast tunnur með rauðum skrúf lokum
sirka 50lt? kostar að mér minnir 2900kr
Af hverju gastu ekki aulað þessu útúr þér þegar ég var að spyrja hérna um daginn? :) Hvað er KB annars?


Þessar með rauða skrúfaða lokinu eru væntanlega hálfar síldartunnur og eru 60l. Þær eru til líka í saltkaup þar sem ég ætlaði að kaupa þær, en þær voru uppseldar og ekki von á þeim alveg strax. Reyndar eftir á að hyggja að þá henta sigurplast föturnar betur í bjórbruggið sem ég er að nota þetta í :)
Last edited by keli on 30 Oct 2009, 21:12, edited 1 time in total.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Kaupfjelag Borgfirðinga?

Mig langar í svona fötu. Hvað er KB? =)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

guns wrote:Kaupfjelag Borgfirðinga?

Mig langar í svona fötu. Hvað er KB? =)
rétt

slátur Tunnur,

Keli ég var bara sjá þetta í pistlinum frá þeim
Post Reply