nýja búrið mitt

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

nýja búrið mitt

Post by sbe2 »

jæja ég er nýbúin að kaupa mér þetta búr, fór í dag til Vargs og keypti nokkra fiska í það ;) fór svo reyndar í Fiskó og keypti 2 fiska þar ;) (sonurinn vildi það)

langaði bara að setja inn myndir af nýja búrinu mínu og auðvitað af litlu sætu ameríkusíkliðunum mínum, þar sem ég fékk búrið hérna og allar ráðleggingar hérna inná vefnum. Vill þakka öllum fyrir hjálpina

kveðja
Birna

íbúarnir eru

5 Firemouth 2,5-4 cm
5 blue acara 2,5-5cm
2 jack dempsey 4-5 cm

ennþá allir pínu litlir en samt rosa flottir ;)


Búrið mitt
Image
Blue Acara (og firemouth)
Image
Blue Acara
Image
Firemouth bara lítill og sætur
Image
Blue Acara (hérna eru þær allar nema sú minsta(sem er að borða))
Image
Hérna er þessi minsti sem er bara 2-2,5 cm
Image
Blue Acara (the biggest one 5cm)
Image
Jack Dempsey
Image
Blue Acara
Image
Firemouth
Image
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Flott! bjóstu til bakgrunninn sjálf?
Last edited by Guðjón B on 24 Oct 2009, 22:46, edited 1 time in total.
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

bakgrunnur

Post by sbe2 »

Nei, eg bjó hann ekki til sjálf. Hann fylgdi með búrinu. Ég féll allveg fyrir honum. Kemur rosalega vel út og fiskarnir eru mjög ánægðir með alla hellana ;)
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég trúi því. Þa' verður gaman að fylgjast með þessu :-)
Ps. ég myndi setja upp þráð í "Síkliður" svo þráðurinn týnist ekki í "Almennar umræður"
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

ok

Post by sbe2 »

auðvitað... Ég ætla að setja þennan þráð snöggvast þar ;)

Takk fyrir ábendinguna
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fallegt búr, skemmtilegir fiskar sem að þú valdir, þú átt 100% eftir að enda með par af Firemouth af þessum fimm. Það er stórskemmtilegt að sjá firemouth taka lit smám saman, karlinn minn var eins og þínir þegar ég fékk hann, núna er hann svona:
Image

Það verður gaman að fylgjast með þessum þræði.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

Firemouth

Post by sbe2 »

Vá hvað hann er fallegur, mér finst firemout svo flottur fiskur, verður gaman að sjá þá parast :)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott búr hjá þér :)
:)
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Post by Karen98 »

Til hamingju flott búr
hvað er þetta stórt búr
Ég var að fá 120 l Um daginn
Premium
Posts: 123
Joined: 14 Jan 2008, 16:54
Location: Hveragerði

Post by Premium »

Glæsilegt, til hamingju! Stórskemmtilegt val á íbúum í búrið, það er ofsalega gaman að fylgjast með síklíðum vaxa. Ég mæli með því að þú gefir þeim rækjur ca. tvisvar í viku, það er dúndrandi gott fóður fyrir stækkandi síklíður sem þyggja líka kjöt. Byrjaðu á að henda 2 rækjum (bara þessum venjulegu brauðtertu/rækjusalatsrækum) út í og ef þær fara hratt og örugglega er mögulega í lagi að setja eina enn en alls ekki fleiri fyrr en fiskarnir hafa stækkað umtalsvert meira.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

þú verður samt að passa að hafa rækjurnar ekki of lengi í búrinu ef þær eru ekki étnar (þær rotna mjög fljótt)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

Post by sbe2 »

takk fyrir það ég ætla að prufa það.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

virkilega fallegt og vel uppsett hjá þér, einfalt og flott! Er þetta ekki 180L Búrið sem Einval átti? Finnst þessi bakgrunnur svo mergjaður. Líka fallegir fiskarnir sem þú ert með. Skemmtilegt val. Ef þu gefur rækjur þá væri ekki vitlaust að skipta henni í 2-3 bita og fylgjast með hvort að fiskarnir éti þær ekki örugglega. Rækjur og annað kjötmeti rotnar á ótrúlega skömmum tíma í búrum, myndi þessvegna ekki láta þær liggja í búri í meira en klukkutíma. En ég efast ekki um að fiskarnir éti þær ekki :) eitt það besta sem þeir fá.
Til hamingju með búrið!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þessi fjörumöl er bara ansi flott.
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

takk

Post by sbe2 »

Lindared.. takk kærlega fyrir... jú þetta er búrið sem Einval átti. Bakgrunnurinn er frábær og dempseyarnir eru allveg að fíla hellana ;)

Vargur... Þetta er sandur frá Langasandi á Akranesi.. það er hægt að fá allveg gulan sand þar. við ákváðum reyndar að hafa hann aðeinsí bland. Ég er mjög ánægð þennan sand og búrið allt ;)



Við erum ekki búin að gefa þeim rækjur en kanski geri ég það um helgina ;) þá verður helgarveisla hjá fallegu fiskum mínum
Post Reply