möl í búrum

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

möl í búrum

Post by Jetski »

er búinn að vera lesa eldri þræði og fann þetta hérna,
Of þykkt lag og þá gætu óloftháðar bakteríur farið að lifa í henni sem eru alls ekki æskilegar í ferskvatnsbúr

hvað er hámarks þykt á möl :?:
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

myndi segja 3-5cm. Hef samt séð alveg upp í 7cm.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
MaggaN
Posts: 50
Joined: 21 Jul 2009, 22:34
Location: Reykjavík

Post by MaggaN »

Ætli það fari ekki líka eftir grófleika malarinnar, því vatn (og þá einnig súrefni) á mun greiðari leið í gegnum grófa möl en fínan sand. Ég hef 5-7 cm hjá mér núna, en ég er með frekar grófa möl. Svo er ekki beinlínis svo slæmt að það verði loftfirrt rotnun í búrinu, fyrr en þú hreyfir mölina til (t.d. við vatnsskipti) því þá losna eiturefnin út í vatnið og fjandinn er laus.
Post Reply