Hitt búrið 96L

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Hitt búrið 96L

Post by Jakob »

Eftir að hafa skoðað myndir af gróðurbúrum hjá öðrum spjallverjum hér (lindared, malawi, keli...) þá hef ég ákveðið að lagfæra 96L búrið og koma upp ágætu gróðurbúri. Búrið byrjar frekar low tech en þetta kemur allt með tímanum. Ætla að keyra búrið með Eheim Aquaball, hafa CO2 kerfi og einhvern decent ljósabúnað eftir nokkra mánuði, ætla að kaupa gróðurnæringu í næstu viku.

4. Október
Image
Image

5. Október
Image
Image
Image

6. Október
Image
Image

7. Október/í dag
Image

Ljósið sem að ég var með í 20L búri sem að feilaði frekar mikið er komið í gagn, það smell passaði ofan í gat á lokinu.
Image
Image

Í búrinu er:
Anubias Barteri
Cabomba Caroliniana


Endilega segja hvað ykkur finnst um þetta.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
karljóhann
Posts: 34
Joined: 16 Jul 2009, 06:28

Post by karljóhann »

Líst bara vel á þetta hjá þér, væri gaman að prófa gróðurbúr einn daginn :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ágætis byrjun.
Ætlaru að hafa cabombuna svona framarlega? Verður þetta bara gróðurbúr eða verða einhverjir smáfiskar í því?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Cabomban verður nú ekki svona, þetta er bara til að fá sem mestan vöxt svona á meðan engar aðrar plöntur eru í búrinu, mesta ljósið er þarna í miðjunni, ég ætla að klippa þær allar jafnar niður og setja þær allar saman á einn stað í búrinu..
Það vera líklega einhverjir smáfiskar, svo verður væntanlega slatti af rækjum líka.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Síkliðan wrote:Cabomban verður nú ekki svona, þetta er bara til að fá sem mestan vöxt svona á meðan engar aðrar plöntur eru í búrinu, mesta ljósið er þarna í miðjunni, ég ætla að klippa þær allar jafnar niður og setja þær allar saman á einn stað í búrinu..
Það vera líklega einhverjir smáfiskar, svo verður væntanlega slatti af rækjum líka.
reyndar var það, það fyrsta sem mér datt í hug, þegar ég skoðaði myndirnar.. :) vildi samt spurja að þessu.
Ætlaru að hafa auðveldar plöntur í þessu búri? Eitthvað planað?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Gaman af þessu, ætlaru að vera með co2 kút eða bara hrista í þetta?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég ætla að vera með kút.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Síkliðan wrote:Ég ætla að vera með kút.
Þá þarftu að bæta við birtuna svo það verði til einhvers gagns :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég veit, ég ætla líka að gera það.. :) Þetta er bara byrjunin.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply