Tropheus Duboisi

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Reyndar er soldið langt síðan að ég hef ryksugað sandinn.
Þetta er það fínn sandur og frekar þéttur í sér að skíturinn hefur alltaf
verið ofan á honum,og ég hef náð honum bara með vatnsslöngunni.
Geri vatnsskipti og ryksuga botninn á morgun,sjá hvað það gerir.
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Er búinn að ryksuga botninn,er búinn að gera 2 x vatnsskipti,
samt er mjög lítil breyting á nitrate.
Annars eru allir fiskar sprækir,og töluvert um slagsmál og læti.
Strax kominn einn sem er mjög dominerandi,hann er búinn að eigna sér steininn í miðju búrinu,og er duglegur að hrekja hina í burtu.
Spurning hvort hann verði til vandræða.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er einhver best before dagsetning á testinu ?
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Nei get ekki séð það,en ætla að prófa að kaupa eitthvað annað test í dag
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Jæja er búinn að gera vatnskipti annan hvern dag síðan á laugardag, nitrate komið niður í 25 mg/l.
Og 10 fiskar eftir,komst að því að þessir 2 fiskar drápust úr þurrki.
Skárra en einhver veiki.
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Randsley wrote:Jæja er búinn að gera vatnskipti annan hvern dag síðan á laugardag, nitrate komið niður í 25 mg/l.
Og 10 fiskar eftir,komst að því að þessir 2 fiskar drápust úr þurrki.
Skárra en einhver veiki.
Drápust úr þurrki, stukku þeir uppúr ?
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Já næ ekki að loka alveg fyrir aftan útaf slöngum,en laga það núna
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Randsley wrote:Já næ ekki að loka alveg fyrir aftan útaf slöngum,en laga það núna
Flott

Annars eru þetta mjög flottir fiskar hjá þér, vonandi
að þetta gangi upp hjá þér með þá og að þú missir ekki fleirri.
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Loksins búinn að koma nítratinu í lag.
Sumir fiskarnir aðeins farnir að breytast.
Skásta myndin sem ég náði
Ekki alveg bestu fyrirsæturnar.

Image
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Hérna er smá video
<object><param></param><param></param><param></param><embed src="http://www.youtube.com/v/_lAj7vE88AA&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Jæja þá eru 6 fiskar í viðbót komnir í búrið,var hjá Tjörvari í kvöld,þar sem var straumur af fólki.
Breytti aðeins uppsetningunni í búrinu útaf nýjum íbúum.
Smá stærðarmunur líka,og sumir fiskarnir ekkert ánægðir með þessar breytingar,samt eru nýju fiskarnir látnir í friði.
Image
Image
Image
Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flottir Duboisi!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

hehe ég sá þá borðinu áðann var einmitt að spá í hvaða fiskar þetta voru :P
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hann heitir Tjörvi :roll:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

nei hann heitir Tjörvar
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

hrafnaron wrote:nei hann heitir Tjörvar
Nei.
http://ja.is/hradleit/?q=tj%C3%B6rvar
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

Ingólfur Tjörvi Einarsson skil ekki afhverju hann vill tála kalla sig tjörvar
Rena Biocube 50: tómt eins og er
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

hrafnaron wrote:Ingólfur Tjörvi Einarsson skil ekki afhverju hann vill tála kalla sig tjörvar
Veit ekki til þess að neinn kalli hann Tjörvar nema þá bara í misskilningi út af síðunni. Vinur minn var að vinna í versluninni hans fyrir nokkrum árum og kallaði hann alltaf Tjörva.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hann svarar alltaf í símann: Furðufuglar, Tjörvi.
En aftur með þráðinn á topic:
Hefuru ekki hugsað þér að setja aðra gerð af Tropheus í búrið líka?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Nei ætla bara að hafa þessa tegund í þessu búri.
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Hérna koma nokkrar myndir

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þeir eru allir að koma til! Flottir.

Hafa orðið einhver afföll?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Bara 2 fiskar sem náðu að hoppa uppúr búrinu,annars er allt í góðu lagi.
Þarf reyndar að færa búrið aðeins úr stofunni á meðan ég parketlegg,
vona að það verði ekki of mikið stress fyrir þá.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

flottir :!:
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Þeir eru að verða rosa flottir hjá þér, gaman að sjá myndirnar af þeim.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Gaman að sjá breytinguna á þeim. Líst vel á búrið þitt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Er búinn að vera að reyna að taka myndir en engin mynd sem er nothæf.
Hræðilegt að taka myndir af þessum fiskum.
Hérna er smá myndband þar sem 2 eru í hrygningardansi.
kom samt ekkert úr þessum dansi en vonandi kemur eitthvað seinna.
Fiskurinn sem er ennþá í seiða litunum er sá eini sem á eftir að skipta um liti.
http://www.youtube.com/watch?v=KcX2kws6zEk
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Þeir eru mjög flottir hjá þér, vonandi koma seiði seinna.
Hefur þeim ekkert fækkað hjá þér ?
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Nei engin afföll verið.
Var soldið efins með að fá mér Tropheus fyrst vegna þess að ég hef lesið um að þetta séu erfiðir fiskar.
Er búinn að vera soldið latur við vatnsskipti í sumar,en það virðist ekkert hafa nein slæm áhrif.
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Sýnist þessi vera komin með hrogn upp í sig


Image
Image
Image
Post Reply