smíði á borði&búri:P

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

smíði á borði&búri:P

Post by Alli&Krissi »

jæja þá er maður að smíða sitt fyrsta fiskabúr og borð:D,búrið verður 400L, L:140,B50,H60.
grindin er úr furu og með listum að neðan og svo spónalagði ég alla grindinna að utan og lét spónaplötur utanum grindina sem ég spónalagði líka sjálf borðplatatan er 2 spónaplötur límdar saman í pressu og kanntlímdar fyrir útlitið þetta borð heldur yfir tonni og ja ágætlega þungt :D

planið er að hafa það sem gróðurbúr :P



Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

á eftir að lakka smá og setja hurðarnar á :D set aðra mynd af borðinu þegar ég er búinn og svo fer ég að byrja á búrinu fljótlega :D

Image

Image

Image

jæja þá er ég búinn með borðið :D
Last edited by Alli&Krissi on 27 Apr 2009, 18:38, edited 1 time in total.
500L,60L,30L,25L.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Þetta lítur alveg flenni-vel út hjá þér.

Hvað er efsta platan þykk hjá þér (sú sem verður beint undir búrinu)?
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

platan

Post by Alli&Krissi »

platan er 3cm á þykkt
500L,60L,30L,25L.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Svaka aðstaða sem þú ert með þarna, ertu e.t.v. í smiðnum?
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

Post by Alli&Krissi »

er að læra smíðina í fb. fæ að vera út í smiðju að smíða borðið :D
þeir hafa öll bestu tæki og tól til þess svo að maður nýtir ser það bara :)
endilega komið með fleiri komment um hvað ykkur finnst :D
500L,60L,30L,25L.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Mér líst helvíti vel á þetta - og ég dauðöfunda þig af aðstöðunni. Þetta er föndurhimnaríki :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Algerlega, er orðinn talsvert þreyttur á skápasmíðinni í stofunni heima. Sérstaklega þegar maður er með krakka í yngri kantinum þannig að maður þarf að ganga frá bókstaflega öllu í hvert skipti sem maður tekur smá rispu í föndrinu.
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

Post by Alli&Krissi »

eg þakka kommentin,það er fint að vera í skola þar sem maður getur smíðað hvað sem maður vill:D við vorum að spá í að gera sump þar semþað er ágætlega mikið pláss í skápnum;D btw tvíburar á ferð 8)
500L,60L,30L,25L.
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

:D
Virðingarfyllst
Einar
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

skápur

Post by malawi feðgar »

lítur mjög fagmanlega út, verður lokið í sama stíl?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Helvíti flott.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott :góður:
:)
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

lokið

Post by Alli&Krissi »

ja lokið verður með eins spón ég ætla að gera grynd fyrir lokið og svog bara spónaplötur allt í kring og að ofan svog læt ég para plast inn í lokið og filli með sílikoni :D
500L,60L,30L,25L.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

mjög flott... :)
vill ekki meina þetta sem skítkast en hefði ekki verið flottara að sleppa þessum handföngum og hafa hurðarnar þannig að þær poppi út þegar að þú ýtir á þær ?
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

Post by Alli&Krissi »

það var ekki tími fyrir það:( enn þakka öll komment:D
500L,60L,30L,25L.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Bara ein spurning.. Hugsanlega pínulítið kvikindisleg, en ég hendi henni samt fram: Hvernig ætlarðu að koma sump inní skápinn? Eru einhverjar leynihurðir á endunum?

Önnur pæling líka varðandi sump... Það borgar sig líklega að mála með einhverju innan í skápinn til að verja hann rakanum sem myndi óhjákvæmilega fylgja því að setja sump þangað.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Þetta er þvílíkt glæsilegur skápur hjá þér ! Snilld hjá þér frágangurinn á þessu.
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mjög flott, gott að hafa aðgang að góðri aðstöðu :)
-Andri
695-4495

Image
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

Post by Alli&Krissi »

haha eg pældi ekki í því enn það er til rakaheld malning í smiðjunni:D,
annars verður það bara tunnudæla:P á kanski eitthver svoleiðis handa mer 8) ?
500L,60L,30L,25L.
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

sumpur

Post by Alli&Krissi »

varðandi sumpinn þá er ekkert mál að taka hliðarnar af bara 4 skrúfur og hliðin fer af :D og ja það er allt lakkað nema grindinn og er að pæla að láta þá bara viftur í skápinn uppá rakann að gera
500L,60L,30L,25L.
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

sendir pjakkana inn í skápinn með pensla þá er málið leyst
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

Post by Alli&Krissi »

hahahahhaXDja er það ekki bara:P
500L,60L,30L,25L.
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

lokið

Post by Alli&Krissi »

þá er maður víst birjaður á lokinu lokið er 155°55 og hæðin á því er 22 enn það kemur bara 2 sm niðrá glerið og það er auðvitað í stíl við borðin
500L,60L,30L,25L.
Post Reply