Spurningar um skimmer

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Spurningar um skimmer

Post by drepa »

ég er að reyna útvega skáp fyrir nano reef, er að reyna hafa skimmer inní skápnum , enn kommst af því að skimmerinn sem ég er með er svona hangandi aftaná búr , sem þarf að vera í sömu hæð eða hærri enn búrið.

ég var að reyna hafa hann undir búrinu , er til skimmer með sem þú getur haf undir búri , ekki í sömp eða neitt svoleiðis?

eða er eðlisfræðinn á móti mér?

eða lumiði á einhverjum quick fixes á Þessu vandamáli?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég held að eðlisfræðin væri á móti þér þar.. myndi halda að það myndi frussast uppúr dollunni ef maður hefði skimmer undir búri - eða sá skimmer þyrfti að vera mjög tæknilegur allavega :)

Þarft líklega sump eða hafa skimmerinn aftan á búrinu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

grunaði það líka , eftir að ég var búinn að saga gatið og gera allt flott og var eiginlega búinn og gerði test drive , og þá varð líka allt blautt.

aldrei verið með skimmer áður og vissi ekkert hvernig hann virkaði , bara hugsaði já þetta reddast bara og gerði og græjaði.

marr reddar þessu einhvernveginn.

enn ef þú ert með einhverjar hugmyndir t.d. mini sump eða eitthvað (verður að vera hljóðlaus) þá væri það awesome :)
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

enginn með nein ráð?
eða hugmyndir sem hægt væri að prufa?
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

Fann hann ;P

D&D Marine Terminator II

Image
http://www.aquatichouse.com/Protein%20S ... immers.asp
http://store.seacorals.net/ddmateii2sup.html

The next generation of protein skimmer, the D&D Marine Terminator II will meet needs of the most demanding hobbyist. The tremendous efficiency of the angular concentrator top gives unparalleled control over the foam consistency. A regenerating loop hybrid system uses a combination venturi / aspiration system to generate a tremendous froth.

These units have removable cores for complete and easy cleaning. This is done by simply removing the finger tight lock ring, and sliding the top off.

The Terminator II is the only skimmer currently in the world that can run under the tank without a sump! This requires the Sump-less Accessory Kit.

These units also carry a limited lifetime warranty.

Got Questions? Check out the Terminator II FAQ

* Injection - High pressure custom venturi
* Process water injection - Variable flow rate, tangential
* Pumps provided - Drive pump provided
* Pumps required - Sump installation, small powerhead 250gph
* Process capacity - 300 US gallons
* Dimensions - height 24 inches, foot print 10.5 inches.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Töff, en afhverju ekki bara að fá sér sump ? :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

hávaði.

auk þess nenni voðalítð að sumpast , er að spá í max 200 l búr, ef ég mundi setja uppp 500 l búrið þá mundi ég sumpast,

snýst líka um pláss og looks

keypti nefnilega töff skáp í góða hirðinum og breytti honum og styrkti hann
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Lítið mál að vera með 100% silent sump...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Jebb, ekkert mál

Og look wise þá er sump the way to go þar sem þú lostnar við hitarann og filtera úr Display búrinu
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

ég var búinn að skoða sumpa með 2 overflow pipes , 1 rör er með kúluloka og er doldið undir vatns yfirborðinu og er stilltur í samræmi við dæluna , og annar safty ef eitthvað stíflar hinn.

hvernig mundu þið hafa þá 100% silent sump með skimmer og ölludraslinu , kanski að ég endur hugsi þetta allt samann ;)

(ég er svo vitlaus á texta að myndrænt form væri alveg awesome ef þið nennið)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ég er með Wet/Dry sump til sölu sem er silent, Bio media, 3 fínir og 3 grófir juwel svampar fylgir með

115x40x56

Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

kemur ekki massa hljóð þegar þú ert að láta vatn renna úr búrinu í sömpinn , svona rophljóð? og er þetta ekki drip pan? sem heyrist svona vatnssull hljóð?, get nottla bara smíða mér skáp og einangra helvítið með harðpressaðari ull og gataplötum ;P
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

btw hvað ertu að selja hann á?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

drepa wrote:btw hvað ertu að selja hann á?
:lol:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Fer eftir því hvernig yfirfall þú ert að nota, ef þú ætlar að nota utanáliggjandi yfirfall þá mun heyrast meira í því heldur en ef þú borar botninn og notar t.d. Durso standpipe

lítið sem ekkert hljóð í drip plötunni þar sem ekkert vatn skellur niður í botninn heldur lekur það niður með bio medíunni

Ég hef engan áhuga á því að gefa þennan sump þar sem mikil vinna hefur farið í hönnun á honum og samsetningu þannig að ég vill fá 40.000.kr fyrir hann þótt gaurar eins og ulli sem vilja allt frítt ;) haldi að það sé mikið þá er þetta í rauninni undir kostnaðar verð sem ég hef lagt í þetta fyrir utan vinnu

biomedían sem kostaði ~30.000.kr, sílikon ~2000.kr, drip plate ~1000.kr gler plötur ~2000 - 3000.kr, 6 svampar 990.kr stk = 5940.kr, egg crate = ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

drepa wrote:kemur ekki massa hljóð þegar þú ert að láta vatn renna úr búrinu í sömpinn , svona rophljóð? og er þetta ekki drip pan? sem heyrist svona vatnssull hljóð?, get nottla bara smíða mér skáp og einangra helvítið með harðpressaðari ull og gataplötum ;P

væri betra að hafa gifs í staðinn fyrir þessar gataplötur þar sem þær eru eiginlegar bara notaðar í kennslustofum og skrifstofum til þess að stoppa bergmál.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Squinchy wrote: Ég hef engan áhuga á því að gefa þennan sump þar sem mikil vinna hefur farið í hönnun á honum og samsetningu þannig að ég vill fá 40.000.kr fyrir hann þótt gaurar eins og ulli sem vilja allt frítt ;) haldi að það sé mikið þá er þetta í rauninni undir kostnaðar verð sem ég hef lagt í þetta fyrir utan vinnu
Auðvitað ef maður kémst upp með það :lol:
eina sem mér fanst dyrt við þetta er reyndar Bioballs dótið
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

gataplöturnar virka líka awesome , við notum þær alltaf þegar við erum að smíða hljóðgildrur fyrir loftræstistokka.

dempa hljóð ekkert smá svakalega
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já enda yfirborðs mesta bio medía sem er á markaðnum í dag
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nota bara togara net.eða red Rock
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Allt of erfitt að halda hreinu
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Helvítis biomedia, Ulli, ég var að skoða mediu í monster dæluna frá þér, það fer hátt í 20 þús :o
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Sven wrote:Helvítis biomedia, Ulli, ég var að skoða mediu í monster dæluna frá þér, það fer hátt í 20 þús :o
já það er ekkert ókeypis.

notar bara svampana sem voru og setur keramic hringi eða eithvað álika
Post Reply