Botnfiskar/kattfiskar.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Botnfiskar/kattfiskar.

Post by Vargur »

Ég er hrifinn af fallega ljótum fiskum eins og mörgum botnfiskum og reyndar fleiri fiskum.

Gaman væri að fá myndir af botnfiskunum ykkar. Sumir eru nú ekkert sérlega fúsir í myndatökur en það verður bara að hafa það. Hér eru myndir af nokkrum af mínum.

Nýja uppáhaldið. Shovelnose (ljósmyndari G. Sig., fiskabur.is)
Image

Synodontis petricola
Image
Betri mynd af petricola
Image

Botia histronica (slysaðist með á myndina af kingsizei)
Image

Candy striped pleco
Image
Hér er aðeins betri mynd af samskonar fisk sem Petrún átti og ljósmyndaði.
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

HALLÓ !!
Það eru nú einhverjir fleiri með botnfiska, er það ekki ? :?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

jújú, ég var að enda við að kaupa einn í fiskabur.is

ég stefni nú á að fjölga eitthvað í þann hóp þegar að ég er búinn að skipta um sand í 200 l búrinu

Hvar fær maður annars svartan sand í búr á þokkalegu verði, sandsölur?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nú, hvað var verið að kaupa ?
Ég get látið þig hafa eitthvað af dökkum sandi eins og sést á myndinni af Synodontis, annars er það td. Björgun eða Bm Vallá.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég keypti fisk sem var ekki betur merktur en "Catfish" og kostaði 490 kr

ég er reyndar kominn með sand í búrið en takk samt
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég fann þessa mynd á netinu, vildi gjarnan eiga svona:
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég náði loks nokkuð skemtilegum myndum af Synodontis petricola.
Image
Image
Last edited by Vargur on 05 Oct 2006, 05:20, edited 1 time in total.
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

Já, ég er með Kattfiska, ég er með einn Gibba, 3 corydoras ( hi-fin) og svo einn mystus
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

sliplips wrote:Ég fann þessa mynd á netinu, vildi gjarnan eiga svona:
Image
Þú hefðir átt að koma til mín í sumar og kaupa þennan
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Gudjon wrote:Ég keypti fisk sem var ekki betur merktur en "Catfish" og kostaði 490 kr

ég er reyndar kominn með sand í búrið en takk samt
Guðjón þú átt að vita að ef þú kaupir fisk hjá mér þá er mynd af honum á síðunni minni hehe

Image

Hoplosternum thoracatum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Guðjón þú átt að vita að ef þú kaupir fisk hjá mér þá er mynd af honum á síðunni minni hehe
:D Sumar verslanir hafa sölubúrin merkt með tegundaheiti og mynd af fiskunum.
...á ég að fara og kaupa plöstunarvél fyrir þig. :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þú hefðir átt að koma til mín í sumar og kaupa þennan
Ég sem kom margoft í sumar en tók aldrei eftir þessum!
Post Reply