spurningar um eplasnigla og fl. fiska.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

spurningar um eplasnigla og fl. fiska.

Post by Bob »

Sælt veri fólkið

Var að velta fyrir mér. Borða eplasniglar afkvæmi sín?

1. ég er með 4 eplasnigla í seiðabúrinu hérna hjá mér og í dag sá ég pinulitinn snigil vera að skríða á glerinu.. bara 1.. svo leit ég aðeins af honum og þegar ég kem til baka þá er einn af stóru eplasniglunum að sinda rétt hjá þar sem litli var og sá litli horfinn.....

2. Hvað koma oftast margir sniglar í einu frá svona gulum eplasniglum þegar þeir hrigna?

3. Hvaða fiska get ég sett í 10-20L búr með Bardagakalli án þess að hann éti þá eða skemmi þá eða drepi þá eða öfugt að þeir éti, skemmi eða drepi hann? endilega látið vita af eigin reynslu.
hann getur ekki verið í 180L búrinu lengur. var allt til friðs með hann þar til allt í einu byrjaði hann að ráðast á alla...

4.Er normal þegar að koparsugur (held þær heiti Corydoras aeneus eða Corydoras arcuatus) eru að synda mikið upp og niður með glerinu í búrinu??
oftast eru þær nú rólegar á botninum að éta. en stundum taka þær einhvað flipp hjá mér og fara á fullu um allt búr. bæði upp og niður með glerinu sem og bara syndandi útum allt.

Með fyrirfram þökk

Hjalti
Ekkert - retired
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

1. þetta hefur varla verið eplasnigill
2. teldu hrognin það tekur mánuð að klekjast út
Image
3. lítið val þar
4. eðlilegt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

jahhá. það fynst mér svolitið skrítið ef þetta var ekki eplasnigill þar sem þetta skreið um glerið eins og snigill. leit út eins og snigill. var með 2 fálma. bara ósköp lítill. 2-3mm stór kanski. sniglarnir hafa verið í búrinu í ekkert svo langan tíma. og nei ekki voru þetta ofsjónir þar sem ég fylgdist með honum öruglega í svona 10-15min.

:? ég er ekki að skilja hehe
Ekkert - retired
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þú getur fengið snigla í búrið með ýmsum hætti, t.d. með gróðri eða notuðu dóti.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ok.... spes samt að hann var þarna og svo hvarf bara. fynn hann hvergi núna. gæti nátturulega verið að leynast í mölini. var það lítill að það gæti verið erfitt að sjá hann þar..

Er þetta nokkuð einhvað sem ég ætti að hafa áhyggjur af? hehe
Ekkert - retired
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

sniglar eru í sjálfu sér ekkert til að hafa áhyggjur af en sumar tegundir geta fjölgað sér mikið og þá verða þeir stundum til ama

litli snigillinn hvernig leit hann út einhver hér svipaður ?
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/kud ... lokkar.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Það er ómogulegt að segja. hann virtist vera frekar flatur og kuðungurinn frekar glær og lítill. hann var greynilega snigill. sléttur undir og með 2 fálma. agalega smár. skreið eftir glerinu og miðað við stærð þá skreið hann ágætlega hratt. ekki jafn hratt og stórusniglarnir samt.

ef ég ætti að velja samt einhvern af þessum sem gæti verið líklegur þá er sá líklegasti eflaust Litli ramshorn en það er bara útaf glæra kuðunginum.

Það eru engin "egg" í búrinu þannig að þetta er eflaust ekki afkvæmi af gulu eplasniglunum. ekki nema að þeir geymi afkvæmin sín í kuðungunum sínum????

annars veit ég ekki. hef ekkert séð hann aftur. :?
Ekkert - retired
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

litli ramshorn er bara 2-4mm þannig að það er ekki einfalt að finna hann ef þú ert bara með einn
annars eru meiri líkur á að þeir séu fleiri fyrst það er einn kominn

hrognaklasinn á myndinn fyrir ofan er frá eplasniglum og þeir setja hann fyrir ofan vatnið
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/kud ... _grein.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

amm. en hvernig komst hann í búrið? allt sem er í búrinu er keypt nýtt.... :s nema nátturulega fiskarnir. en þeir koma allir úr dýragarðinum.
Ekkert - retired
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sniglar og sniglaegg fylgja oft plöntum, notaðri möl og slæðast jafnvel með í pokan þegar maður kaupir fiska.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ef árið væri 1600 mundi ég segja þér að hann hafi bara orðið til úr engu
en 2008 verðum við að líta á hlutina aðeins betur
kuðungurinn lifir í vatni
fiskar lifa í vatni
fiskarnir þínir voru veiddir upp úr vatni í dýragarðinum þar sem kuðungurinn hefur líklegast átt heima áður
fiskurinn er veiddur í háf sem er dreginn upp glerið svo fiskurinn sleppi ekki og kuðungurinn kemur með
2mm glær kuðungur sést ekki vel í pokanum með fiskunum nema að þú leitir vel
allavega er þetta mín kenning en svo gæti 1600 kenningin virkað líka hehe
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

hehehe já satt er það. get útilokað notaða möl. ekki fylgdi hann með því. gæti hafað komið í poka með fiskum en ég hef reynt að setja ekki vatnið í búrið sem fiskarnir koma í heldur bara veiða þá úr pokunum með háf. en gæti hafa gerst þannig. svo getur verið að hann hafi komið með javar mosanum :)

segjum það bara :) það er þá bara 1 lítill rindill sem enginn veit hvað er í seiðabúrinu hehe :)

Takk fyrir
Ekkert - retired
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

En segið mér þá eitt

Ég var að skipta um vatn í 54L búrinu og hreinsaði botninn mjög vel. skipti út 50-60% af vatninu. núna er eins og net af loftbólum á hárum um allan botninn.... ég veit að vatnið verður mjög súrefnisríkt þegar skipt er um vatn og oft mikið af loftbólum. en þetta hef ég ekki séð áður.

þetta er eins og loftbólur fastar í köngurlóarvef eða slími...

Any ideas?
Ekkert - retired
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Ég hef aldrei hreinsað botninn hjá mér sérstaklega, sýg bara drullu upp úr mölinni við vatnsskipti.
Ertu ekki með möl eða sand í botninum?
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ég meinti það. er með grofa möl í botninum. notaði suguna til að sjúka drulluna úr henni.. :oops: any ideas hvað þetta er?
Ekkert - retired
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Jæja. snigillinn kom aftur á glerið og ´náði ég smá video af honum. en þar sem hann er svo litill og vélin mín ekkert high tech dæmi þá er gæðin ekkert svaka en getur fólk séð hvaða týpa þetta er???

http://www.youtube.com/watch?v=pS304PQuH9A

bestu gæðin eru aftast í videoinu :oops:
Ekkert - retired
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ramshorn mundi ég segja
er að fikta mig áfram;)
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Bardagakallinn minn lét gúbbý fiskana mína í friði og neon tetrurna...er með skala og black molly líka en kannski heldur lítið búr fyrir þá. :D
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mixer wrote:ramshorn mundi ég segja

ég giska á algjöran plágusnigil!! er með milljón og einn svona snigil í einu búrinu hjá mér, sem ég væri alveg til í að losna við :byssur:

mátt fá nokkra ef þú hefur áhuga :P
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

er einhvað slæmt að hafa þetta í búrinu? uppá vieki eða síkingar eða plöntur eða einhvað?

ef svo er þá fær hann að fjúka um leið og ég sé hann aftur :roll:
Ekkert - retired
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ramshorn er plágusnigill..... hef fengið hann með plöntum, hann fjölgar sér hrikalega og ég myrði hann miskunarlaust þegar ég sé hann. Ég er með einn krúttlega risastórann eplasnigil en ramshorn verður bara meira krípí þegar hann stækkar.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

slæmt, veit ekki.. en ljótt. Eru upp um allt gler á búrinu. Slæmt fyrir sumar plöntur, leggjast á þær eins og engisprettufaraldur. Hef þurft þess allavega einu sinni að taka allar plönturnar upp úr búrinu og skafa af þeim helv%$#" sniglana, skola þær og setja aftur ofaní. Eftir 10min voru samt komnir sniglar á þær. Einn daginn drap ég 50 svona snigla sem voru á glerinu. Alveg óþolandi kvikindi.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er kominn með þá í nokkur búr hjá mér og tekst ekki að losna við... Þetta er pain in the ass útaf því að þeir fjölga sér svo djöfullega og eignast lifandi afkvæmi þannig að maður getur ekki bara drepið eggin alltaf..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ok skil þig. þá drep ég hann ef ég sé hann aftur.. for shure.

Var samt að setja plöntur í 180L búrið hjá mér.. og my oh my... magnið af sniglum á plöntunum sem áttu að fara ofaní. allt frá agnarsmáu uppí bara flikki (s.s. 0,5cm ) :þ

tókum slatta af sniglum af þessum fáu plöntum sem við keyptum okkur
Ekkert - retired
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Virka ekki bótíur á flesta snigla nema þá kannski trompet?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply