Mitt Búr

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Xeon
Posts: 36
Joined: 19 Nov 2008, 22:16
Location: Akranes

Mitt Búr

Post by Xeon »

Herna koma nokkrar myndir af mínu búri sem inni heldur 5 sverðdraga, 4 gúbbýa 2 black molli og 4 tetrur

Image

Image

Image

Image

Image

Image
KV frá Xeon
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Sæll, flott búr hjá þér.

Þú varst að spá í að bæta við ekki satt?

Ég fékk fyrir slisni eitt black molly seiði þegar ég keypti botnfiska fyrir nokkru, núna er seyðið orðið stálpað, en ég er ekki með neitt gotfiska búr. Þér er velkomið að fá að eiga það ef þig langar, ef þú getur sótt það. Er í hafnarfirði.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

hvað er þetta stórt búr?
kristinn.
-----------
215l
Xeon
Posts: 36
Joined: 19 Nov 2008, 22:16
Location: Akranes

Post by Xeon »

Takk fyrir það. Ég myndi gjarna þiggja þennan black molly hjá þér.
þetta er 90l+ búr
KV frá Xeon
Xeon
Posts: 36
Joined: 19 Nov 2008, 22:16
Location: Akranes

Post by Xeon »

jæja þá er orðin smá fjölgun í Búrunu það eru ca 3 vikur síðan að það komu sverðdragara seiði og eru ca 50 +/- stk af þeim í dag og eins þá er komið eitthvað að Black Molly seiðum en ekki mörg ca 10-15 stk
KV frá Xeon
User avatar
Tótif
Posts: 164
Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir

Post by Tótif »

vá Geðveikt búr hjá þér ;D;D
Last edited by Tótif on 22 Dec 2008, 22:16, edited 1 time in total.
Gotfskar...
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tótif wrote:...og passaðu þig á einu ef þessir fiskar fara að sinda mikið á hlið og verða kjurir á staðnum og bara brjálaðir skaldu bæta einni Kú fulri mata skeið af grófu salti útí vatnið hjá þer Þetta er mjög algeing veiki 8)
Var hann eitthvað að tala um einhverja veiki? Ég held að þú ættir að spara ráðin þangað til að það biður einhver um þau.

Fínt búr hjá þér xeon, hvað ertu búinn að vera með það lengi?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Tótif
Posts: 164
Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir

Post by Tótif »

flott búr
Last edited by Tótif on 22 Dec 2008, 22:17, edited 1 time in total.
Gotfskar...
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er alveg slakur - en ef maður ætlar að fara að svara öllum þráðum með mögulegum lækningaraðferðum algjörlega ótengdum þræðinum, þá verður ansi mikið af þeim póstum á þessu spjalli.

Svo er ég líka svolítið forvitinn að vita eitt; hvað er þessi "algeinga veiki hjá þessum fiskur", sem "kú ful mata skeið af grófu salti" lagar?

Þú þarft ekki að svara þessu, reynum frekar að einbeita okkur að því að dást að þessu búri hjá xeon, ekki sjúkdómsgreiningu á sjúkdómum sem eru ekki til staðar og verða mögulega aldrei.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég er 100% með kela.
Hvaða rugl er þetta tótif, ég hef haldið svona fiska í nokkur ár og margir mun lengur en ég án þess að verða fyrir þessari ónefndu veiki sem hefur þessa svaka bjánalegu veikindalýsingu.
Ég myndi svo kannski breyta undirskriftinni ef ég væri þú.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Tótif
Posts: 164
Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir

Post by Tótif »

Sorry allir
Last edited by Tótif on 22 Dec 2008, 22:18, edited 1 time in total.
Gotfskar...
User avatar
Tótif
Posts: 164
Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir

Post by Tótif »

Xeon ég á svipaða fiska og þú ég á sverð draga og platty og gubby :D:D þetta eru geiðveikt skemtilegar tegundir
Last edited by Tótif on 22 Dec 2008, 22:18, edited 1 time in total.
Gotfskar...
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Tótif wrote:Vá slakaðu á eins og ég meigi ekki seiga neitt ég mátti alveg siega þetta kanski var eithvað að gerast hjá honum bara gott að seiga þetta þá kanski þarf hann ekki að spurja aftur svo er þetta mjög algeing veiki hjá þessum fiskur
Hlustaðu á Kela, hann hefur alltaf rétt fyrir sér.
Sé ekki afhverju þú ert samt að pósta ÞÍNUM myndum inná þráðinn hjá Xeon.
P.s. Gott að allt gengur vel Xeon.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Xeon
Posts: 36
Joined: 19 Nov 2008, 22:16
Location: Akranes

Búr

Post by Xeon »

takk fyrir allar uppl. en ég er ekki búinn að vera lengi með þetta búr. ca 3 mánuði. en var alltaf með 4-6 búr fyrir svona ca 15 árum síðan og langaði alltaf að fá mer eitt aftur en núna loksins aftur komin með búr þá er það verst að við þetta að manni strax farið að langa í stærra búr:) það gengur rosalega vel með sverðdragana annað stórt got og ca 100 seiði og sama með black molli það að ganga fínt ca 30 seiði í þvi en svo eru það gubbý að einhverjum ástæðum þá drepst sú tegund frekar oft hjá mer er búinn að kaupa 10 stk og það eru alltaf sömu 2 sem lifa. hvað getur verið að bögga gubbyana hjá mér!

kv
xeon
KV frá Xeon
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gupparnir eru nánast bara á færi fagmanna þessa dagana.
Stofnarnir virðast einstaklega viðkvæmir.
Mér sýnist málið vera að reyna að velja sér góða fiska í byrjun og helst alla frá sama ræktandanum og bæta ekki nýjum fiskum við fyrsta árið.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jebb - gúbbaskaðræðin eru svo mikið ræktuð að stofninn er orðinn hundlélegur og þolir ekki neitt. Sverðdragarar og aðrir gotfiskar eru betra val á gotfiskum heldur en gúbbarnir. Nema þá kannski helst endler gúbbí, en þeir kosta aðeins meira.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Xeon
Posts: 36
Joined: 19 Nov 2008, 22:16
Location: Akranes

Gúbbar

Post by Xeon »

Hvar mælið þið mið að eg fái mer 2-3 gúbbý kerlingar ef maður prufar eina tilraun enn á þetta:) og takk kærlega fyrir uppl.

kv
xeon
KV frá Xeon
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Gúbbar

Post by Vargur »

Xeon wrote:Hvar mælið þið mið að eg fái mer 2-3 gúbbý kerlingar ef maður prufar eina tilraun enn á þetta:) og takk kærlega fyrir uppl.

kv
xeon
Ég mundi mæla með forsetanum hér á spjallinu en hann nennir að standa í svoleiðis fyrir fullorðið fólk.
Post Reply