Tjörn við sumarbústað

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Æði!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Svo var hún lokuð í gærkvöldi:
Image

Og opnaði sig aftur í morgun:
Image

Eins og sést þá eru flugur frekar hrifnar af svona stórum, djúsí blómum :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Geggjað flott.
Marta
Posts: 57
Joined: 13 Aug 2008, 17:41

Post by Marta »

vááá þetta er æðislegt :D
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

eru komnir margir Convictar?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Neimm, þeir hafa hrygnt amk 2x en seiðin eru flest étin. Það er líka fjandans nóg af convict þarna fyrir, það liggur við að maður geri eitthvað til að fækka þeim :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tjörnin er enn í góðum gír.. Ansi margir ansi stórir convictar... Og svo koiar og gullfiskar

Image

Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Vá hvað þetta er flott, mjög gaman að fylgjast með þessu. :)
60l guppy
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég var einmitt að hugsa um tjörnina á fimmtudaginn, var að vonast eftir fréttum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Helvíti vígalegir convict karlarnir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Hversu djúp er tjörnin þar sem þú ert með vatnalilijurnar ?
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Svavar wrote:Hversu djúp er tjörnin þar sem þú ert með vatnalilijurnar ?
uþb 1 metri
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Öðlingurinn hann Hlynur lánaði mér þessa durta í tjörnina:

Image

Þeir hafa það helvíti gott, komnir skallablettir í þörunginn hér og þar. Hitinn í tjörninni er líka ansi fínn, eða 24-28 gráður:
Hitastig
Tjarnarmælirinn var bilaður, en ég skipti honum út í gær :)


Svo sá ég amk 4 convict hrygningar í tjörninni, 2 pör að vernda hrogn og 2 með seiðahrúgur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Höfrungur
Posts: 14
Joined: 02 May 2009, 18:05

Post by Höfrungur »

Hvað eru þeir stórir :?:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Höfrungur wrote:Hvað eru þeir stórir :?:
20-25cm.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Jæja, hvernig hafa pleggar og aörir íbúar það ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Pleggarnir eru vel sprækir og búnir að hreinsa allan þörung úr tjörninni. Nauðsynlegt að hafa svona kvikindi í öllum tjörnum :)

Convict eru afar duglegir að hrygna, en megnið af því er étið jafn óðum. Maður sér þó alltaf eitthvað af 1-2cm puttum hér og þar.

Koi hafa eitthvað stækkað.

Smelli inn mynd við tækifæri.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tækifærið er komið!
Image

Matartími
Image

Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

þetta er engin smá snilld. og gaman af fallegum blómum
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Rosalega flott :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flott myndin af þessum sem er gapandi.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Þetta lítur alveg ótrúlega vel út hjá þér. Sammála varginum með þann gapandi.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Vá hvað þetta er flott hjá þér keli.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Mjög flott tjörn og myndir :)
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Vargur wrote:Flott myndin af þessum sem er gapandi.
já ég er bara gapandi yfir þessu :lol:

...þetta er ránlega flott (ránlegt=þetta er ekki fáránlegt)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Vá hvað tjörnin er flott og þvílíkar myndir :D :góður:
60l guppy
haukur k.
Posts: 14
Joined: 27 Jan 2008, 18:59
Location: kópavogur

Post by haukur k. »

vá Hvað mig langar í eina svona :shock:
Rosalega flott tjörn :D
fiskavinur
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Var að prófa myndavélina í nýja símanum mínum, best að henda því hér inn fyrst ég hef verið latur að uppfæra þennan þráð :)
<embed src="http://www.youtube.com/v/jQa3D28JRDc&hl=en_US&fs=1?hd=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="853" height="505"></embed>
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

er þetta hnífafiskur þarna sem ég sé eða er ég í ruglinu?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú ert í ruglinu :)

Það eru bara koiar og gullfiskar í tjörninni núna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply