Hiti búrs?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Hiti búrs?

Post by Mr. Skúli »

Hvað er svona c.a. besti hitinn til að Demantssíkliður fari að hrigna?
og Hvað er svona c.a. besti hitinn til að Convict fari að hrigna?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Demantarnir hrygna við breytilegt hitastig en oft er gott að koma þeim af stað í 26-27°
Convict hrygnir við allar aðstæður en til að hlutirnir gangi hratt fyrir sig, klak og vöxtur seyða er fínt að hafa hitann um 25°
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Voru ekki demantarnir þínir búnir að hryggna hjá þér?
Post Reply