125 Nano S3

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

rosa flott hönnun á búrinu, kemur mjög vel út. Er sammála með seglana, mjög sniðugt.

*thumps up*
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Takk fyrir, er mjög sáttur hvernig búrið kemur út :), núna þarf ég bara að koma rafmagninu fyrir í skápinn, setja 2 viftur í lokið og setja segla á seinustu hliðina á lokið þá er þetta tilbúið :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Stutt eftir :) búrið er núna á 3 vikunni sinni í keyrslu og er ég byrjaður að færa nokkra íbúa yfir :)

Rafmagnið er komið í skápinni
Image
Búinn að koma T5PC ballestinu fyrir en á eftir að setja MH ballestið upp, var að spá í að setja smá kælingu á það :)
Þarna má líka sjá árs byrgðir af salti fyrir mig heil 25.kg :D
Image

viftur eru komnar sitthvoru megin við MH ljósið til að minka hitann í lokinu aðeins :)
Image
Image

Svo fékk ég áðan Hydor Koralia 2 dælu frá Gudnym, virkar vel og mjög sáttur við dæluna :)
Image

Á von á flotrofum frá Usa í næstu viku, þá get ég sett upp ATO kerfið og þá þarf ég ekki að vera bæta sirka 2L af vatni í það daglega haha :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ertu ekkért hræddur við að viðurinn verpist?

ps skoðaru power headið eithvað?.
ég tók hitt powerheadið og járn staunginn sem skrufan er á er að riðga...
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Jú það eru auðvitað líkur á því að hann geri það, en vona að þetta endist eitthvað :)

Er búinn að vera pæla í því að sipta krissviðnum út fyrir MDF ef þetta vill ekki ganga upp :)

Já tók hana alla í sundur og þreif hana vandlega, það er keramik eða plast stöng hjá mér (Hvítt á litinn)
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Svindl :P

en lakaðiru ekki viðin að innan?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Jú lakka allt, utan og innan
Kv. Jökull
Dyralif.is
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

Þetta er virkilega flott búr hjá þér

En hvernig virkar þetta ATO kerfi ertu bara með það tengt beint í vatn eða ertu með brúsa undir búrinu með hitara
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

Post by Alli&Krissi »

hvernig kíttti notaðirðu og hvar fæst það er að leita að svörtu kítti :D
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Takk Birgir :), kerfið er upp sett með 3 flotrofum og 12v segulliða sem sér um að loka/opna snertur með 230V spennu fyrir power head sem dælir vatni úr tunnu sem verður inni í skápnum fyrir neðan

Nei engan hitara, það er óþarfi

Það heitir Aqua-Silicone frá fyrir tæki sem heitir Den Braven og þetta sílikon fæst í dýralíf sem er á stórhöfða 15
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ef all er lakkað þá ertu nú frekar safe.nema þú farir að hella eithvað rosalega yfir allt..
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já einmitt :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Jæja er búinn að sækja flotrofana í póst húsið, versta er að núna eru prófin að byrja svo ég get ekkert gert með þá strax :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

þetta er keppnis... ótrúlega einfalt og lúkkar samt sem áður ótrúlega vel af myndunum að dæma... ég fæ alveg svona kjánahroll þegar ég sé svona sniðugar framkvæmdir og langar þarmeð að fara sulla sjálfur :lol:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Já ég er sammála þér jinx - manni fer alveg að klæja í puttana að fara í eitthvað svona DIY fiskaproject :)

Kannski maður láti bara verða af því í jólafríinu!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hehe já það vantar fleirri í saltið hérna :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er reyndar ekki alveg viss um að ég myndi nenna saltinu.. Maður fiktar nóg í þessu hérna í vinnunni, alveg nægur höfuðverkur :D
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Iss Saltið er klárlega málið :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

er nokkuð dónalegt að byðja þig um málinn á glerinu og þykktina? og hvað mikið pláss aftaná búrinu er?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þetta er allavegana 6mm gler
og málin eru eitthvað í kringum
2x 50x50
2x 48,4x50
1x 48,4x48,4

Og bakhólfið er svona 10cm
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

þetta er geggjuð smíð, tli hamingju með þetta
-Andri
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Takk :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image

Var eitthvað mál að fá sílikonið til að tolla við plastið og hefur þú eitthvað orðið var við að það losni með tímanum ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Nei ekkert mál og gott hald, bara aðeins að setja sandpappírinn í kanntana sem eiga ekki að sjást þá grípur silíkonið vel í það
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Hvar fekstu viftur og hvað er þvermálið á þeim?.
12v eða 230
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

www.att.is 120mm vifta, 12V og 12V spennir frá www.ortaekni.is
Kv. Jökull
Dyralif.is
karljóhann
Posts: 34
Joined: 16 Jul 2009, 06:28

Snilld!

Post by karljóhann »

Stórglæsilegt, mátt eiga það að þú ert helvíti handlaginn! ;)
Væri til í að eiga svona look af búri, reyndar bara fyrir ferskvatns, allavega til að byrja með :)
Er hægt að fá þig til að smíða svona fyrir sig?
Endilega sendu mér skilaboð og tilboð ef þú hefur tíma / áhuga fyrir að selja hönnunina ;)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Getur líka fengið 12v straumbreyti í rafvörumarkaðnum og verkfæralagernum á ~2þús. Langt um ódýrara en íhlutir og miðbæjarradíó amk.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Snilld!

Post by Squinchy »

Takk fyrir það Karljóhann

Það væri alveg hægt en oftast er fólk ekki tilbúið að borga fyrir vinnuna sem felst í því að fá aðila til að smíða fyrir sig, bara efnið kostar sitt og síðan myndi ég taka laun fyrir að eyða mínum frí tíma í svona smíði
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply