þrír fiskar dauðir á einum degi !?!?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
olof.run
Posts: 33
Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:

þrír fiskar dauðir á einum degi !?!?

Post by olof.run »

sko það byrjaði þanning að ég sá að ein Corydoran mún var orðin MJÖG löt og gerði næstum ekki neitt og hún var alltaf á hliðini :( .... svo tók ég eftir að flotti sverðdragara kallinn minn var líka orðin frekar slappur líka svo þegar ég vaknaði í morgun þá var sverðdragarin horfin :shock: ég giska á að hann hafi dáið og verið étin af raphael kattfiskinum það hefur sko gerst áður :roll: ... það er ekki opið ofaná búrinu þanning að hann heffði ekki getað stokkið upp, og svo þegar ég kom heim úr bænum í gær hvöldi þá sá ég Corydoruna sem hafði verið slöpp dána á hliðini og svo var albino corydoran mín líka dáin þarna með hinni og lá líka á hliðini...og henni vantaði augun en ég hafði ekki séð að hún hafi verið neitt slöpp!!!! er eithað samhengi í þessu ? ,að einn fiskur drepist það fynst mér ósköp venjulegt en þrír og allir á sama degi!!!! það er eithvað skrítið við það! getur verið að það sé eithver sjúkdómur í búrinu eða ? , þetta voru náttla allt frekar gamlir fiskar
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum ;)
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

olof.run.
Ef þú ert að biðja um aðstoð, þá skaltu setja þennan póst inná flokkinn Aðstoð.
Þú skalt tiltaka allt sem þér dettur í hug um umgengni og umhirðu búrsins svo sem tíðni matargjafa, hreinsun ofl.

Því ítarlegri sem þú ert, því betri verða svörin sem þú færð.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Rétt hjá Rodor.

Ég flyt þetta í Aðstoð og þú olof.run bætir við upplýsingar svo þú fáir svör.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er ekki kominn tími á vatnskipti.
Post Reply