þrír fiskar dauðir á einum degi !?!?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
þrír fiskar dauðir á einum degi !?!?
sko það byrjaði þanning að ég sá að ein Corydoran mún var orðin MJÖG löt og gerði næstum ekki neitt og hún var alltaf á hliðini .... svo tók ég eftir að flotti sverðdragara kallinn minn var líka orðin frekar slappur líka svo þegar ég vaknaði í morgun þá var sverðdragarin horfin ég giska á að hann hafi dáið og verið étin af raphael kattfiskinum það hefur sko gerst áður ... það er ekki opið ofaná búrinu þanning að hann heffði ekki getað stokkið upp, og svo þegar ég kom heim úr bænum í gær hvöldi þá sá ég Corydoruna sem hafði verið slöpp dána á hliðini og svo var albino corydoran mín líka dáin þarna með hinni og lá líka á hliðini...og henni vantaði augun en ég hafði ekki séð að hún hafi verið neitt slöpp!!!! er eithað samhengi í þessu ? ,að einn fiskur drepist það fynst mér ósköp venjulegt en þrír og allir á sama degi!!!! það er eithvað skrítið við það! getur verið að það sé eithver sjúkdómur í búrinu eða ? , þetta voru náttla allt frekar gamlir fiskar
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir