**Elmu búr**

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: **Elmu búr**

Post by Jakob »

Ókei, skemmtilegir og fallegir fiskar. Og góð ljósmynd að venju :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Þá er ég búin að setja upp 350L búrið :)
Það er svo mikið pláss í búrinu að fiskarnir vita ekki
hvað þeir eiga að gera af sér :)
Ég tengdi Rena XP3 við búrið
heyrist ekki púst í henni!
Hélt ég ætti nóg af rótum til þess að hafa í
búrinu en ég þarf að bæta við,
er ekki alveg sátt með búrið eins og það er
en það er allt svo nýtt ennþá,
það á eftir að breytast og þroskast með tímanum :)

Hérna eru myndir af ferlinu.
hægt er að sjá stærri myndir ef
klikkað er á linkinn undir myndunum,
(á nafnið á myndinni)



Image
new 350l aquarium by Elma_Ben, on Flickr
nýja búrið komið á sinn stað og það gamla við hliðiná.


Image
putting sand in the aquarium by Elma_Ben, on Flickr
ég að setja sandinn í búrið

Image
fron view without water by Elma_Ben, on Flickr
búin að setja sandinn í

Image
water coming in by Elma_Ben, on Flickr
byrjuð að láta vatnið renna í

Image
half full of water by Elma_Ben, on Flickr

Image
almost full of water by Elma_Ben, on Flickr

Image
me and my new aquarium by Elma_Ben, on Flickr
ég að laga eitthvað í búrinu


Image
350l aquarium by Elma_Ben, on Flickr
búrið orðið fullt af vatni og fiskarnir komnir í.

eins og sést þá virkar það frekar tómlegt en það vonandi lagast það á morgun
þegar ég fer og versla mér fleiri rætur :)
Það koma líka fleiri fiskar í búrið seinna.


hérna eru upplýsingar og verð um búrið og tunnudæluna
http://petshop.is/product/details/categ ... duct_id/12
http://petshop.is/details/aqualife-350
búrið er rosalega flott, hátt og breytt,
stílhreint og auðvelt í notkun.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Gudmundur »

Þetta lítur vel út
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by casmak »

glæsilegt búr og flott byrjun, það verður gaman að sjá þegar þetta er komið í notkun.
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Andri Pogo »

það væri gaman að sjá þessar myndir stærri, ég fæ bara upp "This photo is private" þegar ég ýti á tenglana.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

ég gleymdi að ég er með þær á private á flickrinu,
ég set þær bara inn stærri og þá er málið leyst :)

er að breyta búrinu núna, það á eftir að verða flott 8)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

þá er ég búin að breyta búrinu,
Hlynur reyndar hjálpaði mér heilmikið :-)
án hans þá hefði þetta ekki verið mögulegt.
Ég náði að finna eitthvað af plöntum
í búrum hér og þar
og fékk eina mjög flotta frá
Prien sem er hér á spjallinu.
Það eru c.a 15-20kg af rótum í búrinu,
svartur fjörusandur með fínum skeljabrotum í,
fimm tegundir af Cryptocoryne,
java burkni, java mosi og anubias.
Og svo einn Lotus.
Ætla seinna að setja upp kolsýrukerfi.


hérna er svo mynd af búrinu eins og það er núna :)
Image
My new 350l freshwater tank by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: **Elmu búr**

Post by botnfiskurinn »

Mjög flott hjá ykkur!

Geðveikur sandur :D
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

Glæsilegt,,, hvaða fiskar eru komnir í búrið? og hver er stefnan með þá?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

takk Botnfiskur :)



Sibbi: takk, það eru sömu fiskar og voru í 240l búrinu.
sem sagt; congo tetrur, splash tetra, nokkrar corydoras tegundir,
Adonis, royal pleggi, og clown pleggi,
bætti við gull slör ankistru kalli sem ég átti í öðru búri.
Það sem á að fara í búrið seinna er:
par af regnbogasíklíðum, fleiri congo tetrur,
marble hatchet fiskar, fleiri ankistrur,
og kannski long fin sverðdragar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

Glæsilegt,,, hvernig lýsir þú long fin sverðdragar?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

sverðdragar eins og Hlynur er að rækta,
með langt slör og langa ugga. :)

Image
male swordtails fighting by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

sverðdragar eins og Hlynur er að rækta,
með langt slör og langa ugga.



Já ok, sá þá einmitt uppfrá um daginn, flottir fiskar.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Re: **Elmu búr**

Post by Inga Þóran »

rosa flott búr hjá þér :góður:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Congo tetrurnar eru mjög sáttar í búrinu
og eru að hrygna núna í java mosan.
Bætti við 10 litlum albino congo tetrum
í búrið og annar slör ancistrukarl kom í búrið í gær
og ein gull ankistru kerling.
Ætla svo að gera 30-40% vatnskipti í kvöld.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: **Elmu búr**

Post by igol89 »

hvar færðu þessar mjóu rætur?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

fékk eitthvað af þessu í fiskó,
dýrar rætur, en flottar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: **Elmu búr**

Post by igol89 »

já þær eru sjúklega flottar og ég er búinn að leita allstaðar í allar búðir og enginn á þetta til -_-
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

ný mynd af búrinu

Image
350l burið by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: **Elmu búr**

Post by Agnes Helga »

Rosalega flott hjá þér :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

Af hverjur er myndin hýst inn á læstri síðu Elma? (þegar smellt er á myndina)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

set stundum myndirnar minar á private.
er hun ekki nogu stór fyrir þig :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Re: **Elmu búr**

Post by Nielsen »

góðar myndir af flottum búrum eru aldrei nógu stórar ;)
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

Einmitt,,, aldrei of stórar myndirnar þegar um flott búr er að ræða :)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Takk :)

en hvernig finnst ykkur breytingin?
lagaði til gróðurinn og bætti aðeins í.
Setti stóran Anubias í og fleiri java burkna.
alltaf gaman að vesenast í búrinu sínu :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Gudmundur »

Congo tetrurnar taka sig vel út í búrinu en java mosinn fer alltaf í taugarnar á mér
finnst hann gera búrið flatt, finnst annað koma vel út í búrinu, held ég verði að kíkja á ykkur fljótlega svo þú getir sannfært mig um að þetta sé bara svona á myndinni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

þú verður þá bara að koma í heimsókn, Gummi :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Re: **Elmu búr**

Post by Nielsen »

þetta er allavega búr sem ég væri stoltur af
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Takk fyrir það :)


ég setti nokkrar cherry rækjur í búrið í gær.
er að vonast til að einhverjar nái að lifa
í búrinu. Nóg af felustöðum allavega :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Ásta »

Flott hjá þér búrið girl.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply