Froskarnir mínir.

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Froskarnir mínir.

Post by Hólmfríður »

Sæl og blessuð ;)

Hérna ætla ég að hafa myndir af froskunum mínum og fréttir af þeim, bara svona til gamans :wink:


Ég á semsagt eitt stykki af Southern Leopard frosk og einn Chubby frosk/Rice Frog.

ég hef átt Leopard froskinn mynnir mig síðan í Apríl. En Chubby snemma í ágúst. Leopard froskurinn var keyptur í fiskabur.is en Chubby var keyptur í Fiskó.

Leopard froskurinn er upprunin í Ameríku en Chubby er frá Asíu. Sambúðin hefur gengið vel enda eru þessir froskar svipaðir í stærð.

En hérna eru myndir af búrinu og froskunum ;) Enjoy.

Image

Image
Þetta er Leopard froskurinn

Image
Og þetta er Chubby froskurinn þið sjáið nú afhverju hann er kallaður Chubby :lol:

kv.Hólmfríður
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Þetta er flott hjá þér, sérstaklega Leopard froskurinn.
Hvað er búrið stórt og hvað ertu að gefa þeim að borða?
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

Búrið er bara 54l , en það er samt ótrúlegt hvað er hægt að gera við svona lítið búr. ég stefni þó á stærra búr í framtíðnni ^^,

ég er aðallega að gefa þeim mjölorma núna. ég veit að það er ekki nóg næring í eingöngu því, en ég gef þeim þegar að ég hef tíma, áðnamaðka sem að ég tíni bara í garðinum og svo líka hef ég verið að gefa Leopard froskinum Krikkets í dós, hann tekur við dauðum mat líka, reyndar þarf aðeins að hrista matinn til ef að hann er dauður, hann stekkur bara strax á þetta, hann er svo aggresívur, en Chubbý vill bara eitthvað lifandi sem að skríður allveg uppað honum ( þessir froskar eru svona ambushers)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

ok, er þá ekki ferlega gaman að fylgjast með þeim borða?

Þegar að ég var með skjaldbökur þá litu þær ekki við neinu lifandi nema fiðrildum, það var soldið áhugavert að fylgjast með því
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

Jú það er mjög gaman að fylgjast með þeim, en maður þarf að fylgjast mjög vel með þegar að Leopard étur, ef að maður blikkar þá er maður búin að missa af því. :lol:
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

Hérna eru nokkrar myndir af Leopard ;)

Image
Þessi er Fríkí :lol:

Image
Þetta er nákvæmlega minn froskur ;) ...þessi mynd er tekin af honum Gumma í fiskabur.is ..kannski segja frá því að þessi mynd af mínum froski er uppá vegg í búðinni ;)

Image
Image
Image
Þetta eru gamlar myndir af froskinum, þannig að búrið var allt öðruvísi þá.
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

Ég hef tekið eftir því með Chubby, að á nóttunni þá grefur hann allt upp allt búrið :lol: Hann semsagt gerir ekkert annað á nóttuni en að róta í jarðveginum. ég hélt fyrst að bróðir minn hefði verið að fikta í búrinu en svo var víst ekki, mjög skondið að sjá þetta. En ég þarf að auki að laga plönturnar á hverjum einasta degi
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

núnú, hefuru einhverja hugmynd um afhverju hann gerir þetta?
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

Jú sko, þessi froskur grefir sig niður í jörðina í náttúrunni. Það er í eðli hans, finnst bara skondið aða búrið sé allt í rusli eftir hann :lol:
User avatar
Kubbur
Posts: 100
Joined: 09 Oct 2006, 13:28
Location: Reykjanesbær
Contact:

Post by Kubbur »

ætli hann sé að leita að æti þá ?, pæling að prófa að grafa niður orm einhverstaðar sólarhring áður en þú þrífur búrið og sjá hvort þú finnir hann aftur þegar þú þrífur búrið ?
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

Þetta gerir hann til að verja sig, hann grefur sig ofan í til að komast í skjól þegar að honum finnst vera ógnað.

Svo grafa þessir froskar líka eftir æti.
User avatar
Kubbur
Posts: 100
Joined: 09 Oct 2006, 13:28
Location: Reykjanesbær
Contact:

Post by Kubbur »

já ok, ætli hinn froskurinn sé að ógna honum á næturnar, fyrst að búrið er í rústi eftir nóttina :S bara pæling
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

Nei, þetta eru næturdýr, þau bralla ýmislegt á nóttunni sem að við sjáum ekki þegar að við erum sofandi. Hann er sennilegast að leita sér að æti á nóttunni ...þá grefur hann upp allt búrið. En það er bara gott mál.
User avatar
Kubbur
Posts: 100
Joined: 09 Oct 2006, 13:28
Location: Reykjanesbær
Contact:

Post by Kubbur »

getur prófað þetta með orminn :P
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

mig langar ekkert sérstaklega til þess..ég hreynsa ekki búrið nærrum því strax
Post Reply