Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ólafur wrote:
pípó wrote:Já Guðrún, Guðmund lyfjafræðing,en eins og ég sagði fólk ræður hvað það gerir.
Að sjálfsögðu og allt betra en klósettið :)
Tjah ekki endilega... Ef þú lætur einhvern hafa fiska sem eru vanskapaðir, þeir stækka og dafna og eigandinn vill að sjálfsögðu ekki losa sig við þá. Kannski hrygna þeir svo með eðlilegum fiskum, en koma lélegu genunum sínum áfram (En sjást kannski ekki í þeirri kynslóðinni). Þannig hefst vítahringur sem er erfitt að sjá fyrir endann á. Þetta hefur gerst með margar fiskategundir áður, til dæmis gúbbífiska, en flestir eru sammála um að stofninn þar er kominn útí algjört rugl og búið að rækta alla seiglu úr fiskunum.

Fyrsta regla ræktunar er að losa sig við vanskaplinga um leið og þeir sýna sig - annars mun stofninn finna fyrir því fyrr en seinna
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

keli wrote:
Ólafur wrote:
pípó wrote:Já Guðrún, Guðmund lyfjafræðing,en eins og ég sagði fólk ræður hvað það gerir.
Að sjálfsögðu og allt betra en klósettið :)
Tjah ekki endilega... Ef þú lætur einhvern hafa fiska sem eru vanskapaðir, þeir stækka og dafna og eigandinn vill að sjálfsögðu ekki losa sig við þá. Kannski hrygna þeir svo með eðlilegum fiskum, en koma lélegu genunum sínum áfram (En sjást kannski ekki í þeirri kynslóðinni). Þannig hefst vítahringur sem er erfitt að sjá fyrir endann á. Þetta hefur gerst með margar fiskategundir áður, til dæmis gúbbífiska, en flestir eru sammála um að stofninn þar er kominn útí algjört rugl og búið að rækta alla seiglu úr fiskunum.

Fyrsta regla ræktunar er að losa sig við vanskaplinga um leið og þeir sýna sig - annars mun stofninn finna fyrir því fyrr en seinna
Einmitt það sem ég vildi segja,takk Keli.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

keli wrote:
Ólafur wrote:
pípó wrote:Já Guðrún, Guðmund lyfjafræðing,en eins og ég sagði fólk ræður hvað það gerir.
Að sjálfsögðu og allt betra en klósettið :)
Tjah ekki endilega... Ef þú lætur einhvern hafa fiska sem eru vanskapaðir, þeir stækka og dafna og eigandinn vill að sjálfsögðu ekki losa sig við þá. Kannski hrygna þeir svo með eðlilegum fiskum, en koma lélegu genunum sínum áfram (En sjást kannski ekki í þeirri kynslóðinni). Þannig hefst vítahringur sem er erfitt að sjá fyrir endann á. Þetta hefur gerst með margar fiskategundir áður, til dæmis gúbbífiska, en flestir eru sammála um að stofninn þar er kominn útí algjört rugl og búið að rækta alla seiglu úr fiskunum.

Fyrsta regla ræktunar er að losa sig við vanskaplinga um leið og þeir sýna sig - annars mun stofninn finna fyrir því fyrr en seinna
Já þessi seiði fara ekki út fyrir þessu húsi. Þetta eu rök sem duga en ég einn get reynt að læra af þeirra hegðun og þol :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ólafur wrote:
Ásta wrote:Ég held að þessir uggar sé ekki viðkvæmari en aðrir, það er bara eitthvað mislukk í þessu.

Getur þú selt seiðin fyrir slikk sem fóður frekar en að sturta þeim, þú færð þá pons upp í kostnað.
Ef einhver vill kaupa gallaða discusa eftir tvo mánuði til að æfa sig i að meðhöndla þá, þá bara senda mér póst :)
Vonandi ekki Ólafur.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

pípó wrote:
Ólafur wrote:
Ásta wrote:Ég held að þessir uggar sé ekki viðkvæmari en aðrir, það er bara eitthvað mislukk í þessu.

Getur þú selt seiðin fyrir slikk sem fóður frekar en að sturta þeim, þú færð þá pons upp í kostnað.
Ef einhver vill kaupa gallaða discusa eftir tvo mánuði til að æfa sig i að meðhöndla þá, þá bara senda mér póst :)
Vonandi ekki Ólafur.
Segið svo að spjallið borgi sig ekki en þeir eru og verða ekki til sölu :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Flott mál.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

í augnablik hélt ég að þú hefðir ekkert eðlilega skapað seiði og fékk alveg hnút í magann! :shock: ég er alveg á því að vansköpuð seiði ættu að vera fargað sem fyrst en það er bara tilfinningalegt dæmi og ég ætti sjálf mjög erfitt með það!
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

gudrungd wrote:í augnablik hélt ég að þú hefðir ekkert eðlilega skapað seiði og fékk alveg hnút í magann! :shock: ég er alveg á því að vansköpuð seiði ættu að vera fargað sem fyrst en það er bara tilfinningalegt dæmi og ég ætti sjálf mjög erfitt með það!
Já Guðrun ég á 10 heibrigð seiði en þessi seiði sem vantar á bakuggan þeim verður fargað en ekki strax þar sem ég þarf að ná mér i meiri reynslu að ala svona tegund upp :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Auðvitað á alls ekki að ala upp gallaða fiska af óþörfu og aldrei að selja eða gefa svoleiðis fiska.
En ef Ólafur hefur pláss og nennu til að ala seiðin þá finnst mér það stórsniðugt til að fá reynslu í eldinu. Td má prófa að gefa gölluðu seiðunum annað fóður eða hafa þau í öðrum skilyrðum.
Það er ekkert grín að koma diskusaseiðum á legg og margir eiga erfitt með að koma þeim upp í fyrstu skiptin þannig þarna gæti fengist dýrmæt reynsla.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þá er parið byrjað að hrygna aftur og er önnur nóttin i nótt að liða en svo óheppilega vildi til að núna völdu þau rörið við tunnudæluna en ef hrognin verða þarna eftir þessa nótt þá kaupi ég nýtt rör á morgun og skipti um og fer með hrognin og parið i littla búrið eina ferðina enn :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hrognin voru enn á sinum stað i morgun og þegar ég kom heim úr vinnuni þá var ég búin að kaupa nýtt rör til skiptana.
Núna eru hjónin komin á fæðingardeildina eina ferðina enn en nú með rör með sér og nýtt rör komið á tunnudæluna i staðin :)
Spurning hversu vel svona fluttningur heppnast en það kemur i ljós á næstu dögum en ég gætti vel að hitastigini i búrunum og sá til þess að það var það sama i báðum búrunum við fluttningin.
Fór svo og verslaði mér 145 litra búr hjá Leifi en hann framleiðir búr á færibandi fyrir mjög gott verð en i þvi búri verður parið framveigis.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

er ekkert mál að færa hrognin og foreldrana eftir hrygningu?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Það getur verið flókið þegar hryggningin fer á rörið en það var ekkert mál siðast þegar hognin fóru á laufblað :) Svolitið vesen að taka rörið og ég er hræddur um að það hafi mistekist hjá mér
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Er 145 lítra búrið líka ofaná þurrkaranum? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

He he ætli maður fengi ekki fyrilestur þá :D
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Discusaseiðin min mánaðar gömul 8)
Image
Flest eru þau með rauða lit mömmu sinnar.
Þau éta á við fila :oops:
Fara með einn frosin kubb af artemiu á met tima. Það er varla að maður þurfi að sjúga upp úr botninum nema úrgang frá þeim sjálfum þvi þeir ryksuga botnin alveg :?
Gef þeim einn kubb af frosini artemiu og þurrfóður áður en ég fer i vinnuna og siðan aftur þegar ég kem heim en ég gef stóru fiskunum ekki svona mikið.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hvað varð af hinni hrygninguni hjá parinu ?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hún mistókst þar sem fluttningurin á rörinu var flóknari en ég gerði ráð fyrir en i gær sprikluðu 4 sporðar en voru horfnir i dag.
Parið er á leiðini i 145 litra búrið til undaneldis (vona ég) en timin einn leiðir það i ljós hvort það takist :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

þeir geta tekið upp á því að fara í fýlu við flutninga er það ekki?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Nákvæmlega 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Ætlaði að færa parið úr 65 litra búrinu yfir i 145 litrana á morgun og viti menn þau eru búin að hryggna i þessu litla búri :?
Það verður einhver bið á þvi að þau verði flutt i stóra búrið.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Endar bara ekki á því að þú verður að selja 145 lítrana :lol:
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

:D Seiðin fara þangað bara i staðin en þau eru i öðru 65 litra búri núna :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þetta blasti við mér Þegar ég kom til að færa hjónin yfir.
Image
Búin að hryggna á rörið
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þau eru greinilega mjög hamingjusöm þarna hjá þér, Ólafur :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Já það er greinilegt að þessi litla "íbúð" hentar þeim vel og er hæfilega kósý. :wink:
Glæsilegt.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

greinilega góður andi í litlu íbúðinni... fyrst að þetta tókst svona vel um daginn er ekki bara best að leyfa þeim að vera í friði? :wub:
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Jú ég hreyfi ekki við þeim núna :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Nú kom i ljós hvað maður var heppin með hryggninguna sem seiðin náðu að klekjast út þvi nýjasta hryggningin var öll nánast hvit i morgun svo það er ekki sjálfgefið að svona lagat endilega takist þó að parið hryggni.
Svo er ég búin að missa 3 seiði. Tvö fóru að hegða sér undanlega eins og að synda á hvolfi osf þannig að þeim var snarlega fargað og svo var eitt dautt i morgun svo þetta er ekki búið :oops:
Vona að maður komi upp einu en vinnan er mikil við að hugsa um þau :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Helvítis bömmer Ólafur,en svona er þetta,upp og niður :? Vonandi plummar restin af seiðunum sig,hvað eru þau þá mörg eftir ?
Post Reply