Discusar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Discusar

Post by keli »

Image
Last edited by keli on 10 Mar 2008, 21:37, edited 4 times in total.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

flottir, hvað eru þeir stórir
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

uhh diskusa ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Yessssssss, þetta líst mér vel á :D
Léstu panta þá fyrir þig?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Vargur wrote:uhh diskusa ?
Bingó!

Þeir eru um 5cm
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

kids, they grow 2 fast lol áður en þú veist eru þeir fluttir að heiman
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ásta wrote:Yessssssss, þetta líst mér vel á :D
Léstu panta þá fyrir þig?
Nei, ég sá þá bara í gær í dýragarðinum og varð grænn.. Svaf á því og fór í dag og fékk mér 6stk :) Fannst þeir líta svo djöfulli vel út, og mér hefur langað í discus síðan ég veit ekki hvenær.. Bara aldrei nennt því útaf veseninu... Svo bara vonandi að þeir verði ekki til vandræða hjá mér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta eru auðvitað þekktir vandræðapésar en ég vona að þetta gangi vel hjá þér.
Mér finnst alltaf ánægjulegt þegar einhverjir fá sér diskusa, fallegir fiskar.
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Vá ekkert lítið glæsilegir :P
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

er að spá í að fá mér líka þegar ég verð "stór" það er hef pláss fyrir þá og búrið sem mig langar í. sá 1 stk í ónefndri búð í dag flott 260l pm
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

til lukku með þetta :D
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hvaða verð er á svona fisk kvikindi Keli ? Djöfulli flottir.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Nú erum við byrjaið að tala saman :D Til lukku með diskusana, flottir fiskar :wink:
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Flott mál, þá verðuru að demba þér af fullum krafti í plönturnar samhliða þessari nýju viðbót hjá þér.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sven wrote:Flott mál, þá verðuru að demba þér af fullum krafti í plönturnar samhliða þessari nýju viðbót hjá þér.

Nii - þeir eru í bare bottom búri eins og er - og verða það líklega eitthvað áfram.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

Post by Hafdís »

Flottir :lol:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég sá þessa fiska áðan í búðinni, ekki ódýrir.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvað skyldi þessi litur vera kallaður ?
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

gæti trúað að þetta sé annaðhvort Red Turquoise eða Red Flash samt erfit að segja til um það sökum hvað þeir eru litlir
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég hugsa að 2 séu Snow White, 1 gæti verið Red Melon og hina veit ég ekki.
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta eru allavega ghost og melon. Nennti ekki að leggja hin nöfnin á minnið..

Einn hét super red eða eitthvað álíka.




Fróðleiksmoli:
Ég fór á discus forum sem ég hef ekki farið í smá tíma... Rifjaðist upp fyrir mér hvenær ég var seinast að pæla í discus :)
Welcome, kev82.
You last visited: 04-24-2003 at 11:14 AM
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Flottir fiskar...hef alltaf langaði í svona og læt það vonandi eftir mér einn daginn...
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Forsetinn wrote:Flottir fiskar...hef alltaf langaði í svona og læt það vonandi eftir mér einn daginn...
Þannig var þetta einmitt hjá mér - svo sá ég flott eintök og dreif mig í þessu :)
jólagjöf frá mér til mín.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

gastu fundið nöfnin á diskunum á síðuni sem ég sendi þér?
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

naggur wrote:gastu fundið nöfnin á diskunum á síðuni sem ég sendi þér?
Nei, það eru svo fáar tegundir þar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

well maður reyndi þó að koma að litlu gagni :oops:
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Glæsilegt!! Til lukku með þá :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þessi á víst að verða gríðarlega rauður.. Maður sér að það er allavega eitthvað rautt í búknum núna :)
Image

Mér fannst mynstrið á þessum svo flott þannig að ég splæsti í hann - þótt hann væri með asnalegt auga.
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þessir helv.. diskusar eru búnir að kitla mig í nokkrar vikur,..loksins farinn að þora að viðurkenna það. Ég veit ekki hvar þetta endar, kannski maður fari jafnvel í saltið einhverntímn. :oops: Nei, and$kotinn...

Það gæti verið að ég tæki diskusa fyrir sjálfan mig í næstu sendingu. :)
Post Reply