Það eru skrímsli í húsinu !!!

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þarf ekki að endurtaka FMC kúrinn 2 - 3 dögum eftir vatnsskiptin? (langt síðan ég hef gert þetta)
FiskaFan
Posts: 112
Joined: 30 Sep 2006, 06:04

Post by FiskaFan »

Æi, leiðinlegt....

Þannig að búrið er hálftómt núna....??
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Jú, búrið er hálftómt. Núna eru í því, nicaracuense, brasilience, synspylum, óskar, pleggi og gibbi.
það er ekki hægt að kalla þetta monsterbúr lengur. Ég verð að bæta úr því fljótlega. :wink:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Stór monster eru örugglega skemmtileg en þurfa stór búr.
Alligator gar, Arapima Gigas og Channa Micropeltes í 10000 l búr. Stækka aðeins við sig :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Síkliðan wrote:Stór monster eru örugglega skemmtileg en þurfa stór búr.
Alligator gar, Arapima Gigas og Channa Micropeltes í 10000 l búr. Stækka aðeins við sig :lol:

1000 lítrar er ekki nálægt því nóg fyrir arapima, nema kannski í hálft ár max.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Síkliðan wrote:Stór monster eru örugglega skemmtileg en þurfa stór búr.
Alligator gar, Arapima Gigas og Channa Micropeltes í 10.000 l búr. Stækka aðeins við sig :lol:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Piranhinn wrote:
Síkliðan wrote:Stór monster eru örugglega skemmtileg en þurfa stór búr.
Alligator gar, Arapima Gigas og Channa Micropeltes í 10.000 l búr. Stækka aðeins við sig :lol:
sá ekki auka núllið þarna.. Enda vita allir að 0 er ekki neitt. :)

Annars held ég að 10.000 sé tæpt fyrir arapima líka... kvikindið verður 1-2 metrar auðveldlega :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já ég veit enda stærsti ferskvatnsfiskurinn :-)
10.000 Lítra væri bara outgrow búr :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég get ekki látið það spyrjast út að maður sé nánast monsterlaus þannig ég fór og náði mér í nýjan Red-tail áðan, tók nú ekki mynd en hann er um 9 cm. Nú er bara að dúndra honum í stærð. :)
Annars er ég að hugsa um að fá walking catfish gamla aftur heim og skella í búrið.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Vargur wrote:Annars er ég að hugsa um að fá walking catfish gamla aftur heim og skella í búrið.
Ekki vera að gera það, helvítis leiðindakvikindi :) Svo gæti hann líka stressað redtailinn bara.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég var nú bara að hugsa um það þangað til Rtc stækkar, hann yrði í sér búri fyrst um sinn.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Í hvaða búr settiru RTC?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hann fór í 130 lítra búr inn í kompu.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þarf maður ekki að fá myndir af honum, svo ertu nú með nýja linsu :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Síkliðan wrote:Þarf maður ekki að fá myndir af honum, svo ertu nú með nýja linsu :D
Ekki svo ný ef þú hefðir athugað hvað linsuþráðurinn er gamall.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já ok fyrirgefið hélt að hann væri nýr :oops:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Jæja, ég tók amerísku sikliðurnar úr 400 l búrinu í dag og skellti litla Rtc í það og asian arowönunni.

Image
Tók þessa mynd af Rtc áðan, það verður svo gaman að sjá samanburðarmynd eftir ár.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

spennó spennó 8)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Rosa flottur RTC hjá þér :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flottur, minn er held ég aðeins stærri (12 cm) og breiðari :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvenær eiga svo að koma myndir af RTC???
Hvað er hann orðinn stór?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Rtc hefur stækkað eitthvað en ekkert svakalega enda fær hann bara að éta 2-4 hvern dag. Ætli hann sé ekki 12-15 cm. Hann er mjög felugjarn og sést ekkert nema á matartíma enda ræðst Arovönuvargurinn á hann ef hún kemur auga á hann. Meiri frekjurnar þessar asísku.

Image
Hér er mánaðargömul mynd.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

já, minn fær bara að þorða 3 hvern dag en það var alltaf annan hvern dag :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Smá up-date í þráðinn.
Nú er maður loksins að sættast við áföllin um árið.

Skellti mér í heimsókn til Kela í gærkvöldi og hirti af honum gullfallegan Tiger shovelnose, sennilega um 25 cm.
Þessi kemur sterkur inn í stað þess sem ég missti um árið.
Hann er í búri með arowönunni og litla Rtc ásamt slatta af álnacöru unglingum sem allir keppast um að eltast við.

Image
Mynd af dýrinu í felum.

Hujeturnar eru komnar aftur heim eftir að hafa verið í "pössun" hjá Ingu Þóru, hafa stækkað talsvert og eru helsprækar.

Image
Hujeturnar eru í diskusabúrinu og þar er einnig Longnose gar sem keppist við að rífa matin af þeim með litlum árangri.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flottur! TSN eru komnir mjög hátt upp listann hjá mér sem flottasti fiskurinn. :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

flottur TSN-inn :wink: og hujeturnar alltaf flottar 8)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fatan sem ég setti hann í var með 30cm þvermál og hann var boginn í henni þannig að hann er líklega 32cm eða svo :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

er ekkert að frétta? væri gaman að fá heildarmynd af búrinu núna :-)
Minn fiskur étur þinn fisk!
Katarína
Posts: 9
Joined: 06 Sep 2008, 11:16

flott

Post by Katarína »

hææj þetta er frekar flottir fiskar:D en hvað í ósköpunum er þetta sem er hjá munninum á fiskunum ??

Bææj Bæjj :P :roll:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Re: flott

Post by Ásta »

Katarína wrote:hææj þetta er frekar flottir fiskar:D en hvað í ósköpunum er þetta sem er hjá munninum á fiskunum ??

Bææj Bæjj :P :roll:
Mig langar að benda þér á Katarína að það er óþarfi að byrja póstana á hææj og það þarf heldur ekki að enda þá á bææj. Í raun er það frekar illa séð á þessu spjalli :)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply