Ég var að spá að fá mér convict par í 50 lítra búr.
Er eitthvað vit í því, ég er nefnilega rosalega hrifinn af þessum fiskum og langar rosalega að stínga 2 í þetta búr,
En ef þið mælið ekki með því verður maður að líta á aðrar síkliður eða annað.
Ef þið mælið ekki með því, hverju myndu þið mæla með í svona búr, mig lángar rosalega í síkliður eða fallega fiska.
Mbk.
Dorizz.
Convict spurning
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Re: Convict spurning
Það á að vera alveg í lagi,, mér persónulega finnst þeir eigi að vera í stærra búri, þessir fiskar eru líka hevi fljótir að fjölga sér.
Það er eiginlega óteljandi afbrygði fiska sem henta ágætlega í 50 lítra búr, og þá líka siklíður, en þá siklíður í smærri kantinum, jafnvel kribba par, eins er virkilega gaman af 50 lítra gróðurbúrum með rækjum og kanski einhverjum corydosum (rangt skrifað )og td. flyðrum, eða Sevillum.
Það er eiginlega óteljandi afbrygði fiska sem henta ágætlega í 50 lítra búr, og þá líka siklíður, en þá siklíður í smærri kantinum, jafnvel kribba par, eins er virkilega gaman af 50 lítra gróðurbúrum með rækjum og kanski einhverjum corydosum (rangt skrifað )og td. flyðrum, eða Sevillum.
Re: Convict spurning
Sammála Sibba. Sleppur sennilega, en óþarflega lítið að mínu mati.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net