180L búr og allt til sjávarfiskahalds

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Alí.Kórall
Posts: 131
Joined: 02 Jul 2012, 16:35
Location: Garðabær

180L búr og allt til sjávarfiskahalds

Post by Alí.Kórall »

180L búr
+2 powerhead dælur
+1 venjuleg dæla
+ Return dæla fyrir sump
+ PVC lagnir, bulkheads og glerbor
+ 140L sumpur (heldur stór og klunnalegur og þarfnast límingar svo ég set ekkert á hann, ég hef notað 40L búr sem sump og það virkaði fínt, hitt eykur þó vatnsmagnið og kemur þessu í betri stærð varðandi vatnsgæði. Með glerplötum til að hólfa hann niður svo það þarf bara eina túbu af kittí og þetta er komið í lag.)
+ skimmer Ekkert súper en freyðir einhverju dralsi uppúr a.m.k.
+hitari 300W
+ 2 x ljóststatíf sem taka tvær 54W perur hvort, 2 bláar perur og tvær hvítar
+ plús öll möguleg mælisett (ph, seltumælar, kalk, fosfat et cetera)
+ 5 mismunandi bætiefni

Búrið sjálft er langt en hvorki djúpt né breitt og nýtur sín vel miðað við stærð. Það vantar hinsvegar að smíða lok á það.

Það er flest í þessum pakka sem þú þarft í raun og veru, nema salt auðvitað og live rock. Það er með nettum þrívíddar bakgrunni sem virkar töff þegar hann er þakinn fjólubláum kalkþörungi.

Ef það væri smá vinna lögð í þetta (bora, minni sumpur (ef þú vilt) og lok) þá er hægt að gera mjög margt með þessu búri. Ljósið er nægilega sterkt fyrir hina ýmsu kóralla og mér tókst með þessu setupi meira segja að koma léttari SPS kóröllunum ágætlega fyrir og ræktaði t.d. alveg gommu af candycane harðkórulunum í þessu.

Læt mynd fylgja af því upp settu, núna er það þurrt.
Attachments
fiskabúr.jpg
mbkv,
Brynjólfur
Post Reply