Brúsknefur fæst gefins

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
margreta
Posts: 4
Joined: 04 Aug 2013, 17:14

Brúsknefur fæst gefins

Post by margreta »

30 cm vel upp alin ryksuga (brúsknefur) vantar nýtt heimili og fæst gefins.

kv
Margrét
margreta@gmail.com
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Brúsknefur fæst gefins

Post by Andri Pogo »

Ertu viss um að þetta sé brúsknefur? Þeir eiga ekki að fara yfir 15cm.
-Andri
695-4495

Image
margreta
Posts: 4
Joined: 04 Aug 2013, 17:14

Re: Brúsknefur fæst gefins

Post by margreta »

Já, ég er nokkuð viss, mér sýnist það (bushymouth catfish), klassísk ryksuga sem við keyptum í gæludýarbúð. Þessi gaur er 30 cm langur með öllu.
Andri Pogo wrote:Ertu viss um að þetta sé brúsknefur? Þeir eiga ekki að fara yfir 15cm.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Brúsknefur fæst gefins

Post by keli »

Þetta er sennilega common pleco (Hypostomus plecostomus) eða gibbi (Pterygoplichthys gibbiceps).

Ég er til í hann í tjörnina hjá mér, hún er hlý og fín fyrir svona fiska, og nóg af þörungi :) Hvar ertu stödd?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
margreta
Posts: 4
Joined: 04 Aug 2013, 17:14

Re: Brúsknefur fæst gefins

Post by margreta »

Ég bý við Grafarholtið ef þú ert ennþá með pláss í tjörninni :) .

kv
M
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Brúsknefur fæst gefins

Post by keli »

Nóg pláss í tjörninni (enda 15-20þús lítrar :))
Væri hægt að nálgast hann á morgun?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
margreta
Posts: 4
Joined: 04 Aug 2013, 17:14

Re: Brúsknefur fæst gefins

Post by margreta »

já alveg örugglega. Við verðum heima.

hringdu endilega á undan þér. simi 844-4952

kv
Margrét
Post Reply