smá aðstoð

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
oli136
Posts: 34
Joined: 23 Mar 2010, 21:56

smá aðstoð

Post by oli136 »

góðan dag mig vantar að vita hvort það sé eihver sápa betri en önnur eða hvernig er best að þríva fiskabúr var að eignast 250 l búr sem hefur ekki verið í notkun í einhvern tíma og vantar að vita hvar maður fær ódíran bakgrunn legg ekki í að reina að smíða svoleiðis
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: smá aðstoð

Post by Squinchy »

Sápa er alveg bannað að nota í fiskabúr, hún skilur eftir sig leiðindar filmu sem þú sérð ekki með auganu og getur verið lengi að hverfa, ef drulla fer ekki við smá nudd/skrúbb með vatni þá er betra að nota rakvélablað til að skafa í burtu (Svo lengi sem þetta búr er úr gleri)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply