Er hægt að hafa 1-2 pör frá skalar i búr með ödrum fiskum , sá meina ég til dæmis Tetrar. Ég var bara svona vangaveltu . Fá mér nuna "svartan neon" og það væri flott svona skalar sem auka i búr .
Enn i bokinn sem ég á stendur bara"Neon" fiskar og bara þegar Skalar eru mjög ungur annað drepa þau hinnar !!
Burið er 400 l .
Væri gaman að heyra ykkar álit - er að forvitnast með þetta
Pterophyllum scalare / skalar
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Stórir skalar geta étið tetrur og aðra minni fiska en ef þú byrjar með litla skala og hinir fiskarnir alast upp með þeim þá læra þeir að vara sig á skölunumum. Einnig held ég að þú þurfir ekki miklar áhyggjur að hafa í 400l gróðurmiklu búri.
Hann nebbi var með 7 nokkuð stóra skala í 240 l búri ásamt tetrum og fleiri fiskum og gékk fínt sýndist mér.
Hann nebbi var með 7 nokkuð stóra skala í 240 l búri ásamt tetrum og fleiri fiskum og gékk fínt sýndist mér.