Sniglar....

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

litla rjúpa
Posts: 27
Joined: 08 Jun 2011, 12:48

Sniglar....

Post by litla rjúpa »

Þannig er mál með vexti að ég er búin að vera í veseni frá því að ég fékk búrið mitt að það er sniglaplága í búrinu..

Ég ætla að taka á það ráð að eitra búrið núna, skipta út sandinum í botninum og vona að ég losni við þetta ógeð...

Nú spyr ég, hvernig er með gróðurinn, þarf ég að henda honum,eða get ég sett hann í fötu og eitrað þar, og losanð við sniglana ?

Og einnig með kókoshnetuna sem ég er með í botninum... get ég eitrað þetta allt eða þarf ég að henda þessu bara ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Sniglar....

Post by Squinchy »

Afhverju viltu ekki hafa snigla ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
litla rjúpa
Posts: 27
Joined: 08 Jun 2011, 12:48

Re: Sniglar....

Post by litla rjúpa »

Squinchy wrote:Afhverju viltu ekki hafa snigla ?
Af því að þessir sniglar eru ógeðslegir... þeir fjölga sér hraðar en kanínur ... eru svona litlir brúnir og ógeðslegir.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Sniglar....

Post by Sibbi »

Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
litla rjúpa
Posts: 27
Joined: 08 Jun 2011, 12:48

Re: Sniglar....

Post by litla rjúpa »

Sibbi wrote:Sérðu þessa snigla hér>>:
https://www.google.com/search?q=all+aqu ... 0QWwpf2VDw
Já ég sé mynd af þessum sniglum
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Sniglar....

Post by Squinchy »

Ef þeir eru að fjölga sér mjög hratt gefur það til kynna um mögulegt offramboð á næringu/fóðri
Kv. Jökull
Dyralif.is
litla rjúpa
Posts: 27
Joined: 08 Jun 2011, 12:48

Re: Sniglar....

Post by litla rjúpa »

http://www.google.com/imgres?um=1&hl=is ... x=56&ty=99

þetta eru svona sniglar... ógeðslegt. búrið er allt morandi í svona
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: Sniglar....

Post by Frikki21 »

Ég fékk einu sinni svona, þetta er ógeðslegt !
Virkar kanski að salta ? ef að sniglar þola illa salt, og passa þá bara gróðurinn.

Ég bara man ekki hvernig ég losnaði við þetta, svo langt síðan.
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
litla rjúpa
Posts: 27
Joined: 08 Jun 2011, 12:48

Re: Sniglar....

Post by litla rjúpa »

Frikki21 wrote:Ég fékk einu sinni svona, þetta er ógeðslegt !
Virkar kanski að salta ? ef að sniglar þola illa salt, og passa þá bara gróðurinn.

Ég bara man ekki hvernig ég losnaði við þetta, svo langt síðan.
Ég fór í dýrabúð og það er til eitur fyrir þessa snigla... ætla að eitra búrið.
en er bara að vellta fyrir mér með gróðurinn :-/
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Sniglar....

Post by Sibbi »

litla rjúpa wrote:http://www.google.com/imgres?um=1&hl=is ... x=56&ty=99

þetta eru svona sniglar... ógeðslegt. búrið er allt morandi í svona

Já ok, og eru pínu litlir?, þetta eru ekki Ramshorn sniglarnir sem við notum eða ræktum, ég fékk þessi kvikindi fyrir 2 árum eða svo, endaði með því að ég mokaði öllu uppúr búrinu og henti, þvoði svo dótið sem var í búrinu uppúr sjóðandi vatni og lét allt þorna á sjóðandi ofni, gróðrinum henti ég öllum eins og hann lagði sig.
Það eru til hellingur af þessum tegundum, ertu annars alveg viss um að þessi mynd sé rétt? Á síðunni segir um þessa snigla::::

Rams-horn snails are a wonderful addition to any freshwater aquarium. Their shell is a beautiful natural, ancient shape and they come in a variety of colors and sizes. I have seen snails with shells of blue, red, brown, golden, yellow, pink, as well as mixed colors. Some ramshorn snails also have a spotted or lepoard prints on their shells. They eat algae and left over fish food that can make the water dangerous for fish. Snails are great at revealing water quality too. If you see your snails remaining at the surface at the water line and actually trying to climb out of the water then you know the water is not safe for your fish and it is time for a change. :P
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
litla rjúpa
Posts: 27
Joined: 08 Jun 2011, 12:48

Re: Sniglar....

Post by litla rjúpa »

Þessir sniglar eru brúnir, pínulitlir og eru út um aaaallt búr...

Finnst þeir ekkert gera í búrinu nema að fjölga sér... eflaust ekki þessir rams-horn snails, en þetta eru einhverjir ógeðis sniglar, looka samt ekkert ósvipað og á þessari mynd sem ég lét inn...
ég hendi öllu bara úr búrinu og byrja upp á nýtt.
Fiskarnir mínir fara í fóstur á meðan

takk fyrir svörin
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Sniglar....

Post by Sibbi »

Já ok, þú hefur ekkert verið að spá í athuga með lyf, ég HELD að verslanir bjóði uppá eithvað og einhverskonar lyf til að farga sniglum, en veit akkvurat ekkert um það, hvort það sé með einhverjar aukaverkanir, mér finnst einhvernveginn megnið af lyfjum vera með eitthvað slíkt, en þekki hinsvegar afar lítið til þessara lyfja, sá að Squinchy var einhverstaðr einmitt eitthvað að minnast á slíkt, hann veit nú ábyggilega lengra en nef hanns nær í þeim efnum,,, allavega meyra en ég.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
litla rjúpa
Posts: 27
Joined: 08 Jun 2011, 12:48

Re: Sniglar....

Post by litla rjúpa »

Sibbi wrote:Já ok, þú hefur ekkert verið að spá í athuga með lyf, ég HELD að verslanir bjóði uppá eithvað og einhverskonar lyf til að farga sniglum, en veit akkvurat ekkert um það, hvort það sé með einhverjar aukaverkanir, mér finnst einhvernveginn megnið af lyfjum vera með eitthvað slíkt, en þekki hinsvegar afar lítið til þessara lyfja, sá að Squinchy var einhverstaðr einmitt eitthvað að minnast á slíkt, hann veit nú ábyggilega lengra en nef hanns nær í þeim efnum,,, allavega meyra en ég.
ég fór í dýrabúð og hún benti mér á þetta sniglaeitur eins og þær orða.. maður stráir því í búrið og þessir sniglar drepast og sniglabörnin líka,en fiskarnir mega ekki vera ofan í á meðan...
ég var bara að spá með plöntunar..
mér finnast líka margir starfsmenn dýrabúðanna vera bara krakkar sem að vita ekki alveg allt... hmmm
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: Sniglar....

Post by Frikki21 »

2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Sniglar....

Post by Squinchy »

:roll:
Held að það sé skynsamara að leysa vandann sem leyfir þeim að ná fram offjölgun, þeir einfaldlega ná ekki að fjölga sér í miklum mæli nema þú sért að gefa of mikið fóður

Ef þú tekur alla sniglana þá verður þú að minka fóðurgjöfuna líka, annars mun sá matur sem sniglarnir éta rotna og mengun mun hækka upp úr öllu valdi
Kv. Jökull
Dyralif.is
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: Sniglar....

Post by Frikki21 »

Éta þessir sniglar ekki gróðurinn og eyðileggja hann ?
þá væri betra að losa sig við þá, en ég er ekki viss.
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Sniglar....

Post by Sibbi »

Frikki21 wrote:Éta þessir sniglar ekki gróðurinn og eyðileggja hann ?
þá væri betra að losa sig við þá, en ég er ekki viss.

Það eru plöntur og eplasniglar hjá mér í um 20 búrum, og mjög margir í sumum, hafa ekkert skaðað nema allra fíngerðustu plönturnar, en sumir sniglar þrífast best á plöntunum sjálfum eins og margir "plágusniglar" gera. þeir spæna í sig allar plöntur.
Ég hef ekki vit á hvaða sniglar tæta plöntur í sig, en þetta er allavegana í lagi hjá mér með þessa:
Image
Image
Myndir fengnar að láni á netinu.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Sniglar....

Post by Squinchy »

Nei skemma ekki gróður, sumartegundir (ekki þessi sem um er talað) borða skemmd blöð sem eru byrjuð að brotna niður
Kv. Jökull
Dyralif.is
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: Sniglar....

Post by Frikki21 »

Ég hélt að hún væri með svona brúna litla plágusnigla.
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Sniglar....

Post by Vargur »

Algert rugl að eitra búrið eða rústa því.
Minka fóðurgjöfina og fá sér bótíu.
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: Sniglar....

Post by igol89 »

trúðabóturnar hafa virkað langbest fyrir mig. alger snilld
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Re: Sniglar....

Post by Emilsson »

eða jafnvel assassin snails þeir hafa virkað hjá mér :)
84l. Rena
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Sniglar....

Post by unnisiggi »

eða puffer ég er með 2 sem ég set öðru hverju í gróður búrið hjá mér hef þá þar í svona viku og þá næ ég að halda þessu alveg í lámarki en annars er bara betra að hara svoldið af sníglum til að hreinsa botnin þeir grafa sig í sandin og hreinsa hann vel
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Sniglar....

Post by Sibbi »

Vargur wrote:Algert rugl að eitra búrið eða rústa því.
Minka fóðurgjöfina og fá sér bótíu.
igol89 wrote:trúðabóturnar hafa virkað langbest fyrir mig. alger snilld
Emilsson wrote:eða jafnvel assassin snails þeir hafa virkað hjá mér :)

Já sko ykkur, þið væntanlega GEFIÐ fólki þessa fiska.
Ég held því fram hiklaust ofaní ykkur að það sé ekkert rugl að "rústa" búri til að losna við óværusnigla, það eru ekki allir með fullt ra**gat af beningum, og þessir fiskar sem þið nefnið eru rándýrir,,,, fyrir "venjulegt fólk.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
litla rjúpa
Posts: 27
Joined: 08 Jun 2011, 12:48

Re: Sniglar....

Post by litla rjúpa »

Frikki21 wrote:Ég hélt að hún væri með svona brúna litla plágusnigla.
Ég er einmitt með þannig snigla.. :(
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Re: Sniglar....

Post by Emilsson »

Sibbi wrote:
Vargur wrote:Algert rugl að eitra búrið eða rústa því.
Minka fóðurgjöfina og fá sér bótíu.
igol89 wrote:trúðabóturnar hafa virkað langbest fyrir mig. alger snilld
Emilsson wrote:eða jafnvel assassin snails þeir hafa virkað hjá mér :)

Já sko ykkur, þið væntanlega GEFIÐ fólki þessa fiska.
Ég held því fram hiklaust ofaní ykkur að það sé ekkert rugl að "rústa" búri til að losna við óværusnigla, það eru ekki allir með fullt ra**gat af beningum, og þessir fiskar sem þið nefnið eru rándýrir,,,, fyrir "venjulegt fólk.

ég efast stórlega um það að assassin snails séu rándýrir:) allavega fékk ég mína mjög ódýrt á sínum tíma :)
84l. Rena
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Sniglar....

Post by Squinchy »

Sibbi wrote:
Vargur wrote:Algert rugl að eitra búrið eða rústa því.
Minka fóðurgjöfina og fá sér bótíu.
igol89 wrote:trúðabóturnar hafa virkað langbest fyrir mig. alger snilld
Emilsson wrote:eða jafnvel assassin snails þeir hafa virkað hjá mér :)

Já sko ykkur, þið væntanlega GEFIÐ fólki þessa fiska.
Ég held því fram hiklaust ofaní ykkur að það sé ekkert rugl að "rústa" búri til að losna við óværusnigla, það eru ekki allir með fullt ra**gat af beningum, og þessir fiskar sem þið nefnið eru rándýrir,,,, fyrir "venjulegt fólk.
:roll: en það er betra að taka áhættuna á því að drepa hina fiskana með svona tilfæringum heldur en að kaupa einn "rándýrann" fisk sem kostar ekki meira en heilar epískar 3000.kr (í flestum búðum)?, vá ég fór bara á hausinn við tilhugsunina!.

Tel það vera almenn skynsemi að geta séð fyrir sér að auðveldara er að gefa bara minna fóður og veiða nokkra úr af og til heldur en að færa fiskana yfir í annað búr/ílát og stressa þá með því, nota eitur í búrið sem drepur alla flóruna í búrinu, sigta svo út snigil skeljarnar, skipta út vatninu, setja kol í dæluna til að taka upp leifar af eitrinu sem gætu leynst í sandinum, svo setja fiskana aftur í búrið og vona að Nitur hringrásin slátri nú sem fæstum af fiskunum.

Bottom line það verður alltaf ódýrara bara að gefa minna fóður, Endar ekki með áhættuna á því að drepa fiska sem þú þarft svo að eyða pening í að kaupa aðra og þarft ekki að kaupa fóður eins oft, svo eins og Emilsson benti á eru til ódýrar og náttúrulegar lausnir á þessu "vandamáli" sem skaða ekki aðrar lífverur í búrinu (nema sniglana ofc :))
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Sniglar....

Post by Sibbi »

Það er misjafnt hvað þúrundkallinn er mikils virði hjá fólki.
Að sjálfsögðu er málið að gjöfin sé rétt í fiskabúrum, eins og marg er komið fram.
Ég hef oft tæmt búr og gert alsherjar þrif á búri , möl og dælu, hef svo bara sett hreinsidælu með flóru í og látið ganga um tíma eftir að ég er búinn að seta búrið upp aftur áður en ég set fiksana í aftur, en það miðast náttúrulega við að maður hafi búr með flóru í sem fiskarnir geta verið í á meðan, man ekki til þess að hafa tapað fiski við þær aðgerðir.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Sniglar....

Post by prien »

Og auk þess, ef viðkomandi fær sér einhvern nýjan gróður í framtíðinni, þá er líklegt að með honum komi nýir sniglar.
Og þá hefst ferlið upp á nýtt.
Mæli eindregið með þeim náttúrulegu aðferðum sem hér hafa komið fram, Assassin sniglum, Botium og minnkaðri fóðurgjöf.
Það er hægt að fá Botia Striata á 1390 kr.
Hef sjálfur mjög góða reynslu af þeim til að fækka sniglum.
500l - 720l.
litla rjúpa
Posts: 27
Joined: 08 Jun 2011, 12:48

Re: Sniglar....

Post by litla rjúpa »

prien wrote:Og auk þess, ef viðkomandi fær sér einhvern nýjan gróður í framtíðinni, þá er líklegt að með honum komi nýir sniglar.
Og þá hefst ferlið upp á nýtt.
Mæli eindregið með þeim náttúrulegu aðferðum sem hér hafa komið fram, Assassin sniglum, Botium og minnkaðri fóðurgjöf.
Það er hægt að fá Botia Striata á 1390 kr.
Hef sjálfur mjög góða reynslu af þeim til að fækka sniglum.
botia striata geta þeir verið með öllum tegundum af fiskum ?

Er alveg sammála þessu að fara náttúrulega leið að þessu..kíki við i dýrabúð í dag og bið um slíkt..
Post Reply