Juwel búr - matur í dælu

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
mannsa
Posts: 18
Joined: 29 Aug 2010, 11:16

Juwel búr - matur í dælu

Post by mannsa »

Er með Juwel búr og þótt að ég gefi lítið í einu þá fer alltaf eitthvað af matnum í dæluna. Hún sogar inn vatn að ofan og maturinn fer strax þangað, hvað er til ráða ? eða er eitthvað að hjá mér ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Juwel búr - matur í dælu

Post by Andri Pogo »

prófaðu mat sem sekkur fyrr, harðari/þyngri flögur.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Juwel búr - matur í dælu

Post by Vargur »

Það gæti líka verið ráð að gefa í hornið sem er fjær dælunni.
mannsa
Posts: 18
Joined: 29 Aug 2010, 11:16

Re: Juwel búr - matur í dælu

Post by mannsa »

Vargur wrote:Það gæti líka verið ráð að gefa í hornið sem er fjær dælunni.
Ég gef alltaf eins langt frá dælunni og hægt er og lítið í einu en maturinn flýtur alltaf strax af stað og hluti fer í dæluna :( Er með Tetramin flögur.
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Juwel búr - matur í dælu

Post by prien »

Geturðr bara ekki slökkt á dælunni á meðan þú gefur?
500l - 720l.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Juwel búr - matur í dælu

Post by keli »

prien wrote:Geturðr bara ekki slökkt á dælunni á meðan þú gefur?
Sterkur leikur. Þetta eða prófa annan mat.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply