afrískar eða amerískar?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

afrískar eða amerískar?

Post by igol89 »

er með 240 l búr og ég er ekki viss um hvort ég eigi að vera með afrískar eða amerískar.
getur einhver sagt sér sitt álit og hvað samsettning er góð og flott saman?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: afrískar eða amerískar?

Post by igol89 »

any1?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: afrískar eða amerískar?

Post by Agnes Helga »

Fallegt samansafn af litríkum malawi mbunum klikkar sjaldan.

Getur ekki verið að margar amerískar verði full stórar fyrir 240 L ef þú ætlar að vera með fleiri en t.d. par? Er með par af jack dempsey í 220 L og það passar ekkert með þeim í það. Var með amerískar í 300 L með þessu pari en það varð bara blóðbað við fyrstu hrygningu. Kannski sleppurðu með eitthvað í þessari stærð ef þú setur ekkert par í hópinn sem verður svona agressívt?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply