Sump aðstoð og flr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ostur
Posts: 7
Joined: 13 Jun 2010, 20:59
Location: Grundó

Sump aðstoð og flr

Post by Ostur »

Sælir fiskavinir er allveg splúnku nýr í þessu sporti og vantar smá hjálp. Er líklega að fara verða mér úti um 600l búri sem hefur aðeins hitara (vantar allt annað held ég)
Stefnan er tekin á ferskvatn og þá öllum líkindum síkliður.
Hvað vantar mig meira í búrið en hitara ? ég hef verið að spá mikið í að fá mér sump í stað hreinsidælu til að minka "dótarí" sem sést í búrinu sjálfu, semsagt hafa hitarann, dælu og annað ?? (ef fleira þar) í þar til gerðum sump.
Væntanlega þarf ég einhverskona yfirfall sem myndi renna úr búrinu og niður í sump og svo einhverja öfluga return dælu, hvernig væri best að tækla það.
Post Reply