Bólgnir kardinálar!

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
krissag
Posts: 18
Joined: 23 Apr 2009, 21:02

Bólgnir kardinálar!

Post by krissag »

Eg er með 50l búr, með 5 platy, 14 kardinálum, anchistru, einum gúbbí og svo eru fullt af sniglum. Ég tók eftir því í morgun að tveir af kardinálunum eru rosalega bólgnir, annar er með bara hausinn, það er eins og augun ætli að poppa útúr honum hann er svo bólginn og munnurinn líka. Hinn er bara bólginn á annari hliðinni. Ég hef aldrei séð þetta áður, og finn ekkert á netinu um þetta!

Ég setti salt í búrið um leið og ég sá þetta, en ekki mikið magn. Á ég að vera hrædd um að þetta sé smitandi?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Pop-eye, bloat eða dropsy koma td til greina.
Ekkert af þessu er bráðsmitandi en best er að farga strax sýktum fiskum.
Slæm vatnskilirði eru oftast upphafleg ástæða þess að þessir sjúkdómar koma upp.
Post Reply