Skrautfiskur - fundur 3. desember

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Skrautfiskur - fundur 3. desember

Post by Andri Pogo »

Skrautfisksfundur verður haldinn föstudaginn 3. des kl. 20.

Fundurinn verður haldinn á heimili okkar Ingu að Safamýri 45, kjallara. Beint á móti Fram-heimilinu.
Fiskaáhugafólk sem vill kynna sér starfsemi félagsins er velkomið og getur þá gengið í félagið á staðnum ef það hefur áhuga á því.
Stefnt er að því að fara aðeins í ljósmyndun á fiskum og er fólk hvatt til að taka með sér myndavélarnar. :mynd:

Þeir sem ætla að mæta vinsamlega sendið einkapóst á mig eða tilkynni það hér í þræðinum

Image
Skrautfiskur – félag fiskaáhugafólks
Last edited by Andri Pogo on 04 Dec 2010, 12:54, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ég kem pottþétt :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég mæti
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Við mætum :wink:
og ég tek með mér myndavélina, híhí :P
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Post by Ási »

þarf maður að vera meðlimur til að mæta?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Malawi feðgar mæta með myndavél að sjálfsögðu.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Ek mun mæta.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

red wrote:þarf maður að vera meðlimur til að mæta?
Já og nei... Þeir sem hafa áhuga á að ganga í félagið en vilja fyrst kynna sér starfsemi félagsins geta mætt á fund og heilsað uppá liðið.
Maður verður þó að skrá sig og vera félagi til að halda áfram að mæta á fundi og aðrar uppákomur, fá afslætti í verslunum, aðgang að bókasafni félagsins og fleira.
Nánar hér:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1009
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

Ég mæti, og geng í þennan príðilega félagskap.
Er ekki eitthvað reikningsnúmer sem hægt er að leggja inn á? ef ég, sá/sú sem vill ganga í félagið getur lagt iðgjaldið inn á ef viðkomandi kemst ekki á fund?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Sibbi wrote:Ég mæti, og geng í þennan príðilega félagskap.
Er ekki eitthvað reikningsnúmer sem hægt er að leggja inn á? ef ég, sá/sú sem vill ganga í félagið getur lagt iðgjaldið inn á ef viðkomandi kemst ekki á fund?
Árgjald 2010-2011
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Minni á fundinn á föstudaginn.
Ég verð með smá kynningu á fiskaljósmyndun, fer í grunnatriði stafrænnar ljósmyndunar og aðeins í myndavélastillingar og myndvinnslu með fiskaljósmyndun í huga.
-Andri
695-4495

Image
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

því miður þá komumst við Malawi feðgar ekki eins og við ætluðum en biðjum að heilsa öllum.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Minni á fundinn á morgun.
Fyrir utan örnámskeið í fiskaljósmyndun verður meirihluti bókasafns Skrautfisks á staðnum og UV ljós félagsins ef einhverjir vilja fá lánað.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Ég mæti og tek mínar græjur með.. :)
Post Reply