kostir og gallar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

kostir og gallar

Post by elliÖ »

Góða kvöldið/daginn
Ég er spá í svona juwel 350 horn búr er einhverjir gallar við þau eða er einhvað vit í þessum búrum eru einhverjir sem eiga svona eða þekkja til nú er þetta ekki alveg ódýrustu búrin komið endilega með comment.
http://verslun.tjorvar.is/popup_image.php?pID=244 er af síðuni hja tjörva

mbk
Elvar Örn
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

kostur.. Þau passa í horn og getta litið vel út þar.. kannski galli að það verður helst að vera í horni og íbúðin býður ekki uppá jafn mörg pláss fyrir það.. :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
jon86
Posts: 59
Joined: 28 Mar 2010, 23:52

Post by jon86 »

ég er með svona 190 lítra búr sem er staðsett við hliðina á skrifborðinu mínu. Þá er semsagt ein litla hliðin sem snýr að skrifborðinu og myndar svona glugga hehe. Þurfa semsagt ekkert endilega að vera í hornum, ég fíla amk að geta horft bæði að framan og svo í gegnum hliðargluggan þegar ég er við skrifborðið.

Þessi búr henta vel fyrir gróður enda djúp og með tvö perustæði. Held að það sé sniðugt að vera með loftdælu v. dýptarinnar en örugglega ekkert nauðsynlegt.

Sumum finnst vont að horfa inn í þau þar sem glerið er kúpt, mér finnst það í fínu lagi.. Endilega skoðaðu svona búr uppsett með fiskum, áður en þú kaupir ef þú hefur séns á því.

Mér finnst þetta vera flottustu búrin, hönnunarlega séð.
190L Juwel Trigon Samfélags
54L Rena Gubby búr
54L Rena Endler/Kribba seyðabúr
20L Hexagon Seyða-Rækjubúr
Post Reply