Hjálp með Svartetrur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
KarenThöll
Posts: 62
Joined: 28 Dec 2009, 21:10

Hjálp með Svartetrur

Post by KarenThöll »

HæHæ

Ég var að spá sko ég á 4 svartetrur og ein
er orðin alveg rosalega feit og stór
og ég var að spá hvort hún væri með seiði
en ég veit ekki hvort hún gjóti eða hún fær"egg ?
og í hvaða hitastig þarf hún að vera í og þarf hún að vera í
sér búri eða ?

Kv.Karen
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Svarttetrur hrygna, þú skalt ekki vera að reyna að undirbúa þig undir að klekja hrognunum út, það er major mál. Ef þú vilt þá getur þú þó googlað það, "breeding black tetra" eða "breeding Gymnocorymbus ternetzi".
Post Reply