Bleikjur í tjörn

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
helgihs
Posts: 93
Joined: 14 Oct 2007, 18:46

Bleikjur í tjörn

Post by helgihs »

Ég er með nokkrar 10-15cm bleikjur og er að spá í að setja þær í tjörn með koi og gullfiskum. Er það í lagi?
20000 L tjörn
1350 L
200 L
75 L
300 L sumpur/gotbúr
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

það er allavega ekki mælt með urriða i tjörn með koi. :?:
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

ég myndi ekki hafa áhyggjur af bleikjum með koi, bleikjurnar eru ekki sömu ránfiskar og urriðinn
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Post Reply