Maine Coon?

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Maine Coon?

Post by Jakob »

Veit einhver hvort það er hægt að fá Maine Coon ketti hérlendis?
Hvar þá?
Þeir kosta væntanlega vænan aur, einhver sem getur slumpað verð hérlendis á svona kettling?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Maine Coon?

Post by Sirius Black »

Síkliðan wrote:Veit einhver hvort það er hægt að fá Maine Coon ketti hérlendis?
Hvar þá?
Þeir kosta væntanlega vænan aur, einhver sem getur slumpað verð hérlendis á svona kettling?
Þeir eru til hér á landi og það eru einhver got búin að vera :). Veit ekki um neitt eins og er en fylgist svo sem ekki mikið með þessu.

http://www.kynjakettir.is/index.php?opt ... iew&id=242

Hérna geturu séð ræktendur og getur spurt þá um got hjá sér. En held að ekkert got sé í gangi hjá Drumbodd's :). Það er ekki langt síðan sú ræktun var með got og allir kettlingar farnir minnir mig.

En held að þeir séu að kosta svona 70-100 þús, kannski stundum meira :).
200L Green terror búr
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Hérna er annars verið að selja svona kettlinga http://barnaland.is/messageboard/messag ... tiseType=0 :)
200L Green terror búr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Sirius Black wrote:Hérna er annars verið að selja svona kettlinga http://barnaland.is/messageboard/messag ... tiseType=0 :)
Takk fyrir ábendingarnar.
Þessir á barnalandi fara á 105.000. En þá er búið að fara með þá í bólusetningu og geldingu, svo það er ekki svo galið.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Já mér finnst það ekki mikið fyrir draumadýrið :), og það er búið að gera þetta helsta sem maður þyrfti hvort sem er að eyða pening í.
200L Green terror búr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Akkúrat. Ætla að hringja í Drumbodds ræktunina á morgun og nokkrar aðrar og sjá hvort ég geti fundið eitthvað ódýrara, i'll keep you posted. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
vikar m
Posts: 124
Joined: 10 May 2010, 22:02
Location: akureyri
Contact:

Post by vikar m »

ég er alveg kex óður í fiska
54l
seyðakassi úr rúmfó
og gullfiskur
http://kaninur-fiskar.blogcentral.is/

:hákarl: :sybbinn:
Post Reply