Ástand!!! búrið stendu ekki á egin fótum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Guðjón B wrote:já eini penigurinn sem ég á eru 4 seiði sem ég á eftir a' selja ;) svo er örugglega ekkert fallegt að hafa þessa plötu. Þetta verður að vera mömmuvænt
skárra að hafa plötu heldur en eithvern hvítan frauðplast þarna.
hlitur eithver að getað gefið þér afgáng af plötu.
menn eru alltaf að föndra eithvað hérna.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

en hvað vilt þú að ég geri? setja plötu bara undir búrið eða yfir alla kommóðuna? ég sé bara ekki að það breyti neitt miklu því ef ég set plötu yfir alla kommóðuna þá svignar platan bara með kommóðunni en ef ég set plötu bara undi búrið þá er mesta álgið á glerinu út í köntunum eða hvað? eru þetta kolvitlausar pælinga
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

andaðu rólega og farðu og lestu það sem menn eru búnir að skryfa.
þeir eru nú búnir að vera í þessu í smá tíma og hljóta að vita hvað þeir eru að seija :D
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já ég er bara í kósí sko en takk fyrir ráðleggingarnar, ég finn útúr þessu
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Guðjón B wrote:en hvað vilt þú að ég geri? setja plötu bara undir búrið eða yfir alla kommóðuna? ég sé bara ekki að það breyti neitt miklu því ef ég set plötu yfir alla kommóðuna þá svignar platan bara með kommóðunni en ef ég set plötu bara undi búrið þá er mesta álgið á glerinu út í köntunum eða hvað? eru þetta kolvitlausar pælinga
Ef platan er nógu sver og fer yfir alla kommóðuna þá breytir það heilmiklu.
Aðalmálið í fiskabúarstöndum/skápum er að þyngdin dreyfist sem mest á botnflöt búrsins, eins og þetta er núna er öll þyngdin á skammhliðunum en það eru vanalega langhliðarnar sem eiga að taka þungan.

Ef mamma gamla er eitthvað að kvarta yfir útfærslunni þá spurðu hana þá hvort hún vilji heldur 180 lítra af vatni á gólfið.

Annars er vert að hafa í huga að það er ekki vænlegt að kaupa fiskabúr og skella því bara á hvaða Ikea mublu sem hendi er næst, það þarf að fullvissa sig um að undirstaðan þoli búrið.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég var nokkuð viss um það að þessi kommóða héldi búrinu, hún er nokkuð klöstuð, eða lítur út fyrir það
kannski það væri líka hægt eins og ég hugsaði í byrjun að bæta öðrum fæti undið miðjuna?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

svo er eitt annað. Það virðist bara vera svona að framan, þannig að búrið stendur á 3 köntum :?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Aftan á kommóðunni er vantanlega bakhlið sem dreifir þunganum.
Það að bæta löpp undir miðjuna mundi liklega bara orsaka það að ekki væri hægt að opna skúffurnar.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

nei ég er búinn að redda þessu
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Við keyptum Malm kommóðu úr IKEA undir okkar 60L búr og okkur fannst þessi kommóða vera frekar góð undir þetta búr en búrið var samt meira svona í miðjunni, sem sé náði ekki enda á milli á kommóðunni. Settum svo vatn í búrið og kommóðan byrjaði strax að svigna undan þunganum. Við tókum strax allt vatn úr því og fórum svo daginn eftir og keyptum gegnheila viðarplötu í BYKO, hún náði endana á milli á kommóðunni. Auðvitað var það ekki eins fallegt en búrið skemmdist allavega ekki :). Fengum okkur svo eftir það bara búr með skápi undir :P, þá losnar maður við að finna undirstöðu sem kannski virkar. 60L búrið fékk líka sér fiskabúrsskáp undir sig þegar það var fært.

Þannig að ég myndi mæla með gegnheilli viðarplötu undir svona búr sem eiga að fara á kommóður sem ekki er vitað hvort að þoli búrið og sérstaklega ef að það nær ekki enda á milli á kommóðunni svo að endar kommóðunnar geta tekið eitthvað af þunganum sem legst annars á miðjuna og kommóðan svignar.
200L Green terror búr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mjög líklega eru stoðir milli skúffanna sem brautirnar eru festar á, þar sem búrið er milli aðal stoðanna sem eru á endunum á kommóðunni fer miðjan að síga hægt og rólega þar sem ekki er neinn stuðningur niður í golf þar sem búrið er, hægt væri að setja lappir undir stoðina sem er milli skúffanna og niður í golf
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

það er löpp í miðjunni. ég setti annan kubb undir sem er aðeins hærri og setti svo frauð undir búrið, þannig að það sitli á glerinu en ekki listunum.
þetta virðist sllt vera í lagi núna :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Post Reply