Discus hjá forseta

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Discus hjá forseta

Post by forsetinn »

Jæja loksins lét ég verða að því að fá mér discus.

Búinn að skoða þessa fiska núna í tvö ár og alltaf langað í en aldrei látið verða að því...vildi ná mér í reynslu í fiskastússinu áður en að ég kýldi á það.

Fékk í gær fjóra gullfallega og risastóra dicusa frá Guðmundi "lyfjó" eins og ég hef heyrt hann kallaðann....fiskar þessir eru í topp standi eins og allir hans fiskar....frábært að fá að byrja með svona flottan stofn.

Kem með myndir við fyrsta tækifæri.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Til lukku gamli. Fóru þeir í stofuna ?

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Eru þeir stofustáss eða geymdir í neðra?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

hvernig virkar þetta fishfiles ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ferð á www.fishfiles.net , ýtir á browse, velur myndina, ýtir á ok og svo upload file(s)

Þegar það er komið sérðu litla útgáfu af myndinni og copyar textann sem kemur á eftir "forum code:" og smellir hingað í svarið þitt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

þú ferð inn á http://www.fishfiles.net og ýtir á browse og leitar af þeim myndum sem þú ætlar að setja inn.
Ef þú ert með eina velur þú hana og ýtir svo á Upload Files
séu fleiri myndir ýtir þú á Add more files og finnur fleiri.

Þegar þú ert búinn að uploda sérðu myndirnar smáar og þá coperar þú Forum code ásamt [IMG] sitthvoru megin við og peistar því svo inn á þráðinn þinn hér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Hérna eru nokkrar myndir....þessar eru úr stofunni...ætla hafa þessa í "efra" svo verð ég með eitthvað annað í ræktinni í "neðra" líklega mikið um gotfiska þar...
[img]http://www.fishfiles.net/up/0810/dk5wjb ... .._001.jpg[/img]
Last edited by forsetinn on 06 Oct 2008, 23:51, edited 1 time in total.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það mega ekki vera sér íslenskir stafir í þessu eins og yfsilon í. ý. breyttu nafninu á myndinni og prófaðu aftur
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

vonandi er þetta hérna :-)
Image
Image
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

og tvær enn.....

Þessif fiskar eru í stofunni....verð með ræktun á gotfiskum í gryfjunni...

Image
Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

úllala
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þessir fiskar frá Guðmundi eru í fyrsta klassa.
Búrið er líka skemmtilegt, gróðurinn fjölbreyttur og vel raðað.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Gullfallegir discusar, líst vel á þetta hjá þér!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Ein í viðbót....maður er bara svo happy með þessa fiska :-)

Þeir eru reyndar ekki byrjaðir að borða hjá mér...en gerist vonandi næstu daga...

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

alveg stórglæsilegt
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þeir eru sperrtir og hraustlegir að sjá svo lystarleysi í nokkra daga ætti ekki að koma að sök.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Fallegt búr hjá þér og náttúrulega æðislegir fiskar,er sjálfur með nokkra fiska frá Guðmundi :)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Vá!.. þetta er ekkert smá flott búr og flottir diskar hjá þér!
StórGlæsilegt!
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

og svo kom bara tengdó í heimsókn og sagði discusana mína vera ógeðslega ljóta....hvað á maður að halda :-)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Þú segir það kannski ekki upp í opið geðið á tengdó en hún hefur greinilega ekkert vit á fiskum! :lol:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst þetta segja meira um tengdó en fiskana :lol:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

tengdó.

Post by Bruni »

Sæll Sykurpúði og til hamingju. Flottir fiskar og búrið sömuleiðis. Áfall þetta með tengdó, henni hefur eflaust brugðið að verða amma svona að óvörum. Er kannski að hugsa um praktisku hliðina, pössun o.þ.h. :wink:
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Nafni ég gleymdi náttúrulega að segja henni að þú myndir passa :-)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Segðu mér allt um tengdamæður,á þrjár sjálfur og er nú ekkert hoppandi kátur,hversu óheppinn getur einn maður verið :evil:
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

ef konurnar 3 eru góðar þá geturu sætt þig við 3 tengdó :P

annars er fjölkvæni víst bannað á íslandi :roll:
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ein kona 3 tengdó :roll: En hvar fékkstu þessa hvítu steina í búrið ?
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

steinana keypti ég í Dýragarðinum.....alltaf allt til þar....
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Þeir koma anskoti vel út í búrinu.
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Discusarnir ekki enn farnir að borða....hver er ykkar reynsla í þessu ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þeir hafa venjulega byrjað að éta hjá mér eftir max 2 daga.. hvað ertu búinn að reyna að gefa þeim?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply