Discus hjá forseta
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Discus hjá forseta
Jæja loksins lét ég verða að því að fá mér discus.
Búinn að skoða þessa fiska núna í tvö ár og alltaf langað í en aldrei látið verða að því...vildi ná mér í reynslu í fiskastússinu áður en að ég kýldi á það.
Fékk í gær fjóra gullfallega og risastóra dicusa frá Guðmundi "lyfjó" eins og ég hef heyrt hann kallaðann....fiskar þessir eru í topp standi eins og allir hans fiskar....frábært að fá að byrja með svona flottan stofn.
Kem með myndir við fyrsta tækifæri.
Búinn að skoða þessa fiska núna í tvö ár og alltaf langað í en aldrei látið verða að því...vildi ná mér í reynslu í fiskastússinu áður en að ég kýldi á það.
Fékk í gær fjóra gullfallega og risastóra dicusa frá Guðmundi "lyfjó" eins og ég hef heyrt hann kallaðann....fiskar þessir eru í topp standi eins og allir hans fiskar....frábært að fá að byrja með svona flottan stofn.
Kem með myndir við fyrsta tækifæri.
Ferð á www.fishfiles.net , ýtir á browse, velur myndina, ýtir á ok og svo upload file(s)
Þegar það er komið sérðu litla útgáfu af myndinni og copyar textann sem kemur á eftir "forum code:" og smellir hingað í svarið þitt.
Þegar það er komið sérðu litla útgáfu af myndinni og copyar textann sem kemur á eftir "forum code:" og smellir hingað í svarið þitt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
þú ferð inn á http://www.fishfiles.net og ýtir á browse og leitar af þeim myndum sem þú ætlar að setja inn.
Ef þú ert með eina velur þú hana og ýtir svo á Upload Files
séu fleiri myndir ýtir þú á Add more files og finnur fleiri.
Þegar þú ert búinn að uploda sérðu myndirnar smáar og þá coperar þú Forum code ásamt [IMG] sitthvoru megin við og peistar því svo inn á þráðinn þinn hér.
Ef þú ert með eina velur þú hana og ýtir svo á Upload Files
séu fleiri myndir ýtir þú á Add more files og finnur fleiri.
Þegar þú ert búinn að uploda sérðu myndirnar smáar og þá coperar þú Forum code ásamt [IMG] sitthvoru megin við og peistar því svo inn á þráðinn þinn hér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Hérna eru nokkrar myndir....þessar eru úr stofunni...ætla hafa þessa í "efra" svo verð ég með eitthvað annað í ræktinni í "neðra" líklega mikið um gotfiska þar...
[img]http://www.fishfiles.net/up/0810/dk5wjb ... .._001.jpg[/img]
[img]http://www.fishfiles.net/up/0810/dk5wjb ... .._001.jpg[/img]
Last edited by forsetinn on 06 Oct 2008, 23:51, edited 1 time in total.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Gullfallegir discusar, líst vel á þetta hjá þér!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þeir hafa venjulega byrjað að éta hjá mér eftir max 2 daga.. hvað ertu búinn að reyna að gefa þeim?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net