Sonur minn á Bombino frosk sem hefur fengið nafnið Stökkull Blomquist. Stökkull hefur nú tekið uppá því að hætta að borða og er ég farinn að hafa dálitlar áhyggjur af honum. Líklega eru liðnar 2 vikur síðan hann fékk sér síðast að borða svo ég viti til.
Er þetta eðlilegt?
Hvað er hægt að gera til að hressa hann við?
UR
Þunglyndur froskur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Varlamaður
- Posts: 1221
- Joined: 06 Nov 2006, 16:02
- Contact:
Án þess að hafa stórkostlegt vit á froskum þá létu mínir froskar svona reglulega. Ég reyndi samt alltaf á hverjum degi að gefa þeim og fyrir rest tókst það. Ég vingsaði þá matnum fyrir framan þá með flísatöng eða plokkara, litlum rækjubita, ormum eða flugum.
Ég veit samt ekki hvað telst eðlilegt að þeir éti ekki lengi því þetta eru nú ekki miklir bógar
Ég veit samt ekki hvað telst eðlilegt að þeir éti ekki lengi því þetta eru nú ekki miklir bógar
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
- Varlamaður
- Posts: 1221
- Joined: 06 Nov 2006, 16:02
- Contact: