Lífaldur fiska

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
spretta
Posts: 11
Joined: 03 Mar 2009, 14:40

Lífaldur fiska

Post by spretta »

Veit einhver hér eitthvað um lífaldur og þroska fiska? Mig langar svo að vita hversu lengi fiskarnir mínir verði að ná fullri stærð og hversu lengi þeir lifa.

Ég er með
Cherry barba
Tiger barba
Svarttetrur
Peppered corydoras
Eldsporð
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Aðstæður skipta miklu máli fyrir líftíma fiska, því miður drepast fiskar sjaldnast úr elli.
Þessir fiskar verða vanalega 3-6 ára við góðar aðstæður nema hvað eldsporðurinn ætti að ná 6-10 árum.
spretta
Posts: 11
Joined: 03 Mar 2009, 14:40

Post by spretta »

Ég var búin að reyna að googla þetta en fann ekkert. En takk fyrir svarið Vargur.
User avatar
Kaladar
Posts: 63
Joined: 06 Apr 2009, 00:04

Post by Kaladar »

spretta wrote:Ég var búin að reyna að googla þetta en fann ekkert. En takk fyrir svarið Vargur.
Getur bætt við "lifespan" fyrir aftan nafn á fiski í leitina á google þá ættiru að fá upplýsingar um aldur fiska í efstu niðurstöðum.
t.d. "Cherry barb lifespan"

:P
Post Reply