hvað ætlið þið að fá ykkur í framtiðinni eða draumur að hafa

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

hvað ætlið þið að fá ykkur í framtiðinni eða draumur að hafa

Post by smurli »

ég stefni að eiga tjörn með koi og eiga

innan hús búr með svona fiskum :D

Image
Image
og fleyri íslenskum sjavardýrum :D

var í húsdýragarðinum að vera vitlaus af awsomeness!

endilega posta myndir með svöronum :D
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Post by Nielsen »

minn draumur er stórt kar með íslenskum ferskvatnsfiskum, urriða helst
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Re: hvað ætlið þið að fá ykkur í framtiðinni eða draumur að

Post by Eyjó »

smurli wrote: Image
Gaman að því að ég var með nákvæmlega þennan fisk heima hjá mér ásamt fleiri íslenskum sjávarfiskum. Væri alveg til í að fá mér steinbít aftur, svakalegur karakter.
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

fá rauðmaga og grásleppu ég held að það eru spennandi fiskar að horfa á
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

draumurinn.....hmmmm........ fullt hús af stórum fersksvatnsbúrum.!
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Líklega bara að hafa nokkra rekka og rækta eitthvað þar. Og 1x 2000L+ Sýningarbúr með Polypterusum, hnífafiskum, gar og arowönum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

Post by smurli »

varstu með þennan fisk? sem er í húsdýragarðinnum eða eins?
og hvar er hægt að fá steinbítt? er vessen að vera með þá? ég meina er saltfisk búr mikið erfiðara en ferskvatns búr?
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Draumurinn er að eiga einbýli með kjallara undir öllu húsinu og ekki undir 600 lítra búr byggt inn í vegg fyrir framan flott snokerborð, saltvatn í það og bunch af kóröllum og stórum fiskum
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

sama og squins nema búrið er 10-15þús lítra.
og svo stóra upphitaða tjörn úti :rosabros:
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

fullvaxinn RTC í innanhús búri. það er nógu gott fyrir mig.
-Andri
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Junior wrote:fullvaxinn RTC í innanhús búri. það er nógu gott fyrir mig.
Iss RTC er fyrir amatöra. :lol:
Hydrocynus Armatus er pro.. :twisted:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

væri til í að eiga nokkur búr, öll um 500L.

1x gróðurbúr með tetrum og litlum regnbogafiskum
1x tanganyika búr
1x malawi - mbuna
1x gróðurbúr með hi-fin lýru sverðdrögurum
1x corydoras búr með fullt af panda coryum og helling af cardinal tetrum
og apistogramma dvergsíklíðum.
1x rækjubúr

held að það sé komið :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

Post by smurli »

Squinchy wrote:Draumurinn er að eiga einbýli með kjallara undir öllu húsinu og ekki undir 600 lítra búr byggt inn í vegg fyrir framan flott snokerborð, saltvatn í það og bunch af kóröllum og stórum fiskum

ohh já :D eiga sal af búrum með snoker borði í miðuni er draumur :D
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
Post Reply